Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Page 89

Frjáls verslun - 01.08.1977, Page 89
 ----------------------- AUGLÝSING ----------- EYDUBLAÐATÆKIMI HF.: Rétt eyðublöð létta störfin Eyðublaðatækni hf. er sér- hæft fyrirtæki í gerð eyðublaða fyrir einstaklinga og fyrirtæki. ÖIl eyðublöð eru í stöðluðum stærðum og henta því í hvers konar stöðluð umslög, með og án glugga. Eyðublaðatækini heíur ávallt á boðstólum eyðublöð fyrir launagreiðslur og vinnu, eyðu- blöð til almennra nota og snið- in fyrir gluggaumslög, ýmsar gerðir gluggaumslaga, eyðu- blöð fyrir bókhaldsvinnu og önnur eyðublöð eins og t.d. fylgiskjöl, vixlaskrá og birgða- skrá og þar að auki eyðublöð og bækur t.d. afhendingar- beiðni, vörutalningarbækur, staðgreiðslunótur o.m.fl. Eyðublaðatækni sér einnig um hönnun eyðublaða, hefur umsjón með framleiðslu þeirra og leiðbeinir um notkun. Fyrir- tækið veitir einnig aðstoð við breytingar og endurnýjun gam- alla eyðublaða. Það hefur í för með sér hagræðingu og sparn- að að notá rétt eyðublöð og viðeigandi umslög, þannig að þau komi að sem bestum not- um. Nýtísku eyðublöð spai-a með öðrum orðum vinnu, s'kapa öryggi og lækka skrifstofu- kostnað. Þau eyðublöð, sem fyrirtæk- ið framleiðir fást í flestum bóka- og ritfangaverslunum á landinu. Vinsældirnar hafa farið stöðugt vaxandi m.a. vegna þeirrar staðreyndar, að þau eru mjög þægileg í notkun. Eyðublaðatækni, Rauðarár- stíg 1 flytur einnig inn umslög og fylgiskjalakassa og auk þess skrifstofuáhöld eins og bóka- og blaðastatif, bréfabakkasett og hengimöppur. Ymislegt má fara betur í samræmingu eyðublaða og um- slaga og leiðbeinir Eyðublaða- tækni fúslega viðskiptavinum sínum sem þurfa á slíkri þjón- ustu að halda. PEIXÍIXIIIMIV SF.: Allt frá blýanti upp í tilbúin skrifstofu húsgögn Skrifstofuhúsgagnadeild Penn- ans, Hallarmúla 2, liefur nú verið starfrækt um tæplega eins árs skeið. Lögð er áhersla á að hjóða allt sem barf fyrir skrif- stofuna eins og úrval skrifborða í mörgum stærðum og viðarteg- undum og stóla bæði innflutta og innlenda í mörgum gerðum. Penninn tekur einnig að sér að innrétta skrifstofur fyrir við- skiptavini sína. Penninn hefur sérstöðu með- al annarra verslana á sama sviði að því leyti ,að þar er hægt að fá allt frá blýanti upp í tilbúin skrifstofuhúsgögn. Skrifstofuhúsgagnadeildin býður einnig skjalaskápa frá Bretlandi, hillur og skápa, vél- ritunarborð, létta skilveggi, lampa, teikniborð og teiknivél- ar svo eitthvað sé nefnt. Á boðstólum eru sömuleiðis reiknivélar frá hinu þekkta fyr- irtæki Olivetti. Nú er verið að bæta við nýjum gerðum skrif- stofuinnréttinga til þess að auka úrvalið sem mest. Penninn hefur fyrirliggjandi skrifundirlegg, gólfhlífar undir skrifborðsstóla, spjaldskrár- skápa úr plasti og stáli og allar skjalamöppur, bókhaldsvörur ljósritunarvélar, ritvélar og fjölmargt fleira. Lögð hefur verið áhersla á að bjóða vörur fyrir listamenn og teiknara og hefur Penninn sérstaka deild fyrir þær vörur. Verslanir Pennans, auk versl- unarinnar í Hallarmúla eru á Laugavegi 84 og Hafnarstræti 18. FV 8 1977 89

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.