Frjáls verslun - 01.08.1977, Page 93
------------------------------- AUGLÝSING -----
REIMAULT UIUBODIÐ KRISTIW GUDIMASOIM HF.:
REIMAULT sendiferðabílar henta
mönnum í öllum atvinnugreinum
Renault uinboðið Kristinn
Guðnason hf. Suðurlandsbraut
20 flytur inn fjórar gerðir
Renault sendiferða.bíla, Renault
4, Renault 4 lengri gerð,
Renault Estafette 800 og Esta-
fette 1000.
Renault 4 sendiferðabíllinn
getur tekið 420 kg af vörum.
Lengd hleðslurýmis er 1,30 m,
hæð 1,15 og breidd þess 1,40
m. Verð á Renault 4 er kr.
1.200.000.
Lengri gerðin af Renault 4
getur aftur á móti tekið 470 kg.
af vörum. Lengd hleðslurýmis
er 1,28, «hæð þess 1,20 m, og
breidd Ihleðslurýmis er 1,40 m.
Lengri gerðin af Renault 4
kostar kr. 1.350.000. Eyðsla er
6,5 1 á hverja 100 km. Hleðslu-
dyr eru að aftan á báðum gerð-
unum.
Ren-ault Estafette 800 kostar
kr. 1.800.000. Bíllinn getur tek-
ið 800 kg af vörum. Hleðsludyr
eru bæði að aftan og á hlið.
Lengd hleðsurýmis er 2,48 m,
hæð 1,55 og breidd 1,56. Hæð
á hleðsludyrum á hlið er 1,32
en breiddin 0,70 m.
Renault Estafette 1000, getur
tekið 1000 kg af vörum, en
þessi gerð kostar 1.900.000 og
er lengri en Estafette 800 og
með upphækkuðu þaki. Lengd
hleðslurýmis er 2,86 m, hæð
hleðslurýmis er 1,83 og breidd
1,56. Renahlt fetafette 1000
hefur hleðlsudyr bæði að aftan
og á hliðinni. Renault Estafette
sendiferðabílarnir eyða 8,5 1 á
hverja 100 km.
Renault sendiferðabílarnir
eiga það sameiginlegt að allir
eru með bensínvél, 4 gíra al-
samhæfðan gírkassa og hafa
sjálfstæða fjöðrun á hverju
'hjóli svo eitthvað sé nefnt.
Kristinn Guðnason hf. sér
um alla viðgerða- og varahluta-
þjónustu fyrir Renault sendi-
ferðabílana.
FV 8 1977
93