Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 4
Rétt svar á reiöum höndum þar sem þörfin er. System/34 Lítil tölva — betri nýting IBM System/34, nýjasta tölvusamstæðan frá IBM, gerir meðalstórum fyrirtækjum hérlendis kleift að hagnýta tiltölulega ódýra tölvu á sama hátt og stórar og dýrar tölvusamstæður eru notaðar af stórfyrirtækjum og fyrirtækjasamsteypum. Fljótvirk og fyrirferðarlítil IBM System/34 er fljótvirkt og fyrirferðarlítið tölvukerfi, sem því næst hver sem er getur stjórnað eftirfárra tíma þjálfun. System/34 er gert í framhaldi af System/32, og hefur IBM á l'slandi tilbúin forrit sérhönnuð fyrir íslenzk fyrirtæki fyrir hvers konar verkefni á viðskiptasviðinu. Vinnuskermur í hverri deild IBM System/34 býður þannig tilbúin forrit og vinnslukerfi, sem nýta má þegar í stað til upplýsingadreifingar á sérstaka sjónvarpsskerma með tilheyrandi lykilborði. Þannig getur tölvan sjálf til dæmis verið í kjallaraherbergi og unnið að útskrift yfirlitsreikninga á meðan starfsfólk í vöruafgreiðslum, söludeild, bókhaldi og aðalskrifstofu fær um beðnar upplýsingar um sölu- og birgðamál — hver deild á sínum eigin vinnuskermi. Afgreiðsla á augabragði IBM System/34 býður ódýra fjölvinnslu með möguleikum á að tengja vinnuskerma og/eða prentara beint við tölvuna eða gegn um símakerfið. Hvað er meðalstórt fyrirtækið lítið? Ef þér efist um að fyrirtæki yðar sé nógu stórt til að geta hagnast á IBM System/34 með því að nýta möguleika starfsfólksins til fulls með öruggu upplýsingastreymi jafnhliða margskonar færslumöguleikum — hafið samband við söludeild IBM á íslandi og fáið nánari upplýsingar um hæfni IBM System/34 fyrir starfsemi yðar. = T = Á ÍSLANDI KLAPPARSTÍG 27, REYKJAVÍK, Sl'MI 27700 4 FV 9 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.