Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Page 84

Frjáls verslun - 01.09.1977, Page 84
GRUÍIDIG nr.eitt í könnun v-þýska neytendablaðsins Ttest Tímaritið Test er gefið út af vestur-þýsku neytenda- samtökunum. Það er eitt útbreiddasta rit sinnar tegundar í Evrópu, gefið út í 600,000 eintökum. Gæði litsjónvarpstækja er eitt þeirra mála sem Test kannar. 1 yfirgripsmikilli könnun sem Tpst framkvæmdi nýlega voru 20 helstu gerðir littækja á vestur-þýskum markaði reyndar og metnar. Voru 36 tækniatriði skoðuð og einkunnir gefnar (tveir plúsar mest og tveir mínusar minnst). Séu plúsar lagðir saman og mínusar dregnir frá fær tækið frá GRUNDIG flest stig. GRUNDIG tækið var einnig annað tveggja sem hlaut SAMANLAGÐUR STIGAFJÖLDI HVERS HINNA 20 TÆKJA (PLÚSAR AÐ FRÁDREGNÚM MÍNUSUM). hæstu einkunn fyrir myndgæði: “Sehr gut” — mjög gott. Milljónir manna treysta þessu blaði og velja vörur samkvæmt umsögn þess. Það er heldur engin tilviljun að meira en fjórða hvert littæki ? Vestur-Þýskalandi er einmitt GRUNDIG. stig Grundig ............ 50 I.T.T. Schaub-Lorenz 45 Blaupiinkt.......... 42 Körting ............ 42 Wega................ 42 Luxor .............. 40 Sieinens ........... 40 Liesenkötter....... 39 Nordinende.......... 39 Universum .......... 39 Philips............. 38 Saba ............... 37 Ultrasehall ........ 37 G.E.C............... 36 J.K.G............... 36 Telefunken ......... 36 Loewe Opta ......... 34 Metz ............... 33 Otto Hanseatic .... 32 Imperial ........... 29 Leiöandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.