Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 48
Egilsstaðir: Iðnaðar- og þjónustu- starfsemin sprettur upp á Egilsstöðum Kaupfélagið og Byggingafélagið Brúnás eru stærstu vinnuveitcmlur Þegar komið er til Egilsstaða fer ekki framhjá neinum, að þar er risinn upp uimtalsverður iðnaður og þjónusta, og fer þessi starfsemi sívaxandi. Þá eru ennfremur nokkur verktakafyrirtæki starf- andi á Egilsstöðum, og nær starfssvið beirra um allt Austurland. Þessi starfsemi á Egilsstöðum hef- ur sprottið upp á hreint ótrúlega skömmum tíma ef miðað er við íslenzkar aðstæður, og til að stað- festa það enn frekar, má benda á að fyrir 30 árum þ.e. 1947 voru innan við 20 manns búscttir á Egilsstöðum, en íbúar kauptúnsins eru nú komnir yfir 1000, og bitast nú Egilsstaðir og Eskifjörð- ur um að vera næst stærsta sveitarfélag á Austurlandi, á eftir Neskaupstað . Þegar Frjáls verzlun átti leið um Egilsstaði fyrir nokkru var litast um í kauptúninu og eins á Hlöðum fyrir norðan fljót og litið á nokkur helztu fyrirtæki og stofnanir kauptúnsins. Að sjálfsögðu rákumst við fyrst á stærsta fyrirtækið á staðnum; Kaupfélag Héraðsbúa, sem er nú meðal stærstu kaup- félaga landsins, en á síðasta ári nam heildarvelta þess 2700 milljónum króna, sem var 39% aukning frá árinu áður. Kaup- félagið er orðið rótgróin stofn- un, varð 68 ára á þessu ári. Upphaflega var aðalaðsetur kaupfélagsins á Reyðarfirði, en útibú á Egilsstöðum, en nú eru höfuðstöðvarnar fluttar fyrir löngu til Egilsstaða, en útibú er á Reyðarfirði. Auk útibúsins þar rekur kaupfélagið útibú á Seyðisfirði og Borgarfirði eystra. Fastráðið starfsfólk hjá Kaupfélagi Héraðsbúa var um s.l. áramót 108 manns, flestir á Reyðarfirði og Egilsstöðum. Ný mjólkurstöð í byggingu á Egilssit'öðum. 48 FV 9 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.