Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 18

Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 18
Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri Verzlunamiannafclags Reykjavíkur. þessir samningar eiga að tryggja og vil ég í þvi sambandi geta um stórmerkt ákvæði um verð- bótavísitölu. Það var lögð meg- iná'herzla á að hækka lægstu launin og var krafan miðuð við 100 þúsund krónur á mánuði mótuð á Alþýðusambandsþing- inu sl. haust. Allir viðurkenna, að það var langt undir þeim launum sem nauðsynlegt var að menn hefðu þá, hvað þá nú. Því er ekki að neita, að til þess að ná þessu marki þurftu lægstu laun að hækka um 50%, þar sem þau voru svo lág fyrir. Prósentureikningur getur verið villandi. Þarna ræður prósentu- hækkunin ekki sköpum, heldur gildir þar krónutalan ein. 100 þúsund kr. markið náð- ist ekki þrátt fyrir eindregna samstöðu allrar verkalýðshreyf- ingarinnar og var samið um 88 þúsund kr. á mánuði sem lægstu iaun. Laun verzlunar- og skrifstofufólks hækkuðu frá 14.7%—26.8%. Alvarlegast finnst mér, að þau laun sem verkalýðshreyf- ingin hefur samið um fyrir dag- vinnu, hrökkva hvergi nærri til að standa undir kostnaði við að fleyta fram meðalfjölskyldu. Fjölmargir í verzlunarstétt, sér- staklega afgreiðslufólk tekur laun samkvæmt lægstu launa- flokkunum og sem dæmi tekur það afgreiðslumann 10 V2 ár að hækka frá kr. 91.520 upp í kr. 115.384 á mánuði. Hæsti launataxti verzlunar- manna er í 10. launaflokki, kr. 143.643. í þeim flokki eru æðstu menn fyrirtækja, sam- kvæmt skýringum við starfs- heiti launaflokkanna að frá- töldum forstjórum og fram- kvæmdastjórum. — Gefur þá ekki augaleið, að starfsmenn eru yfirborgaðir? — Ég vil ekki kalla þær gr^eiðslur umfram samning yf- irbofganir, þó greidd séu hærri laun, en launataxti segir til um. Það er aðeins verið að greiða aftdVirði . ■ þeijyár , vinnu, sem innt er af jhendi.- Það ec hins végar rétt, áS þegar komið er upp fyrir miðján, taxta, fær. fólk oft verulega há^rri laurí, en taxtinn segir til um. Nú liggja 'fyrir niðurstöður af könnun, sem var gerð á veg- um Hagstofunnar um raunveru- legar launagreiðslur margra fyrirtækja. Könnunin er byggð á upplýsingum frá fyrirtækj- unum. Þessi könnun leiddi í ljós, það sem við höfum reynd- ar vitað, að hluti af okkar fé- lagsfólki hefur 'hærri laun, en taxtinn segir til um. Þessi skýrsla var aðaluppi- staðan og rökin á bakvið kröfu- gerð opinberra starfsmanna. Ég hef ekki séð og mér er ekki kunnugt um að vinnuveitendur hafi véfengt þessi rök BSRB. Ég tel því sjálfsagt að þessi könnun. Hagstofunnar sé tekin alvarlega, en hún hefur að sjálf- sögðu ekki minni þýðingu fyr- ir verzlunar- og skrifstofufólk, en opinbera starfsmenn. Meginrök BSRB voru þau, að launataxtar voru miðaðir við það, sem í raun er greitt á hinum almenna markaði, og skyldi öllum ríkisstarfsmönn- um tryggð slík laun. Þetta verður að teljast eðli- legt og sjálfsagt, em það er jafn sjálfsagt, að launþegum í verzl- unar'stptt séu einnig tryggð með samþitígum, sömu laun. -r-r (jleturðu gert samanburð á Iaupuni verzlunarmanna ann- ars vegar og opinberra starfs- ma.nna liins vegar eftir nýgerða samninga þeirra síðarnefndu? — Þegar viðtalið er tekið eru samningar BSRB og ríkisins ný- gerðir og því hefur ekki unnizt tími til að gera nákvæman sam- anburð á launum ríkisstarfs- manna og verzlunar- og skrif- stofufólks. Engu að síður hef ég litið á örfá starfsheiti, sem eðlilegt virðist að borin séu saman. Ef ég tek sem dæmi skrifstofustjóra, sem er í 11. flokki verzlunarmanna, má á- ætla laun í 11. flo'kki um 160 þúsund kr. Ég sé að hjá BSRB eru skrifstofustjórar m.a. flokk- aðir í 23. launaflokk, en þar eru launin um 226. þús. kr. á mán- uði. Mismunur í launum er því 41%. Ef gerður er samamburður á launum afgreiðslufól'ks í verzl- unum og afgreiðslumanns í vín- búð, hefur afgreiðslumaður í vínbúð, eftir 4 ár í 8. flokki BSRB, sem eru lokalaun, kr. 137.557, en afgreiðslufólk hjá VR í 6. flokki, sem eru loka- laun eftir 10 V2 árs starf kr. 115.384. Mismunur í launum er 19.2%. Ritari er í 6. flokki VR og hefur 115.384 í laun á mánuði, en ritari 'hjá BSRB er í 10 flok’ki og laun hans eru 148.903 á mánuði. Mismunur er 29%. Þannig sýnist mér að hægt sé að telja upn fjöldann allan af augljósum dæmum, sem sýna að um hróplegt misræmi er að ræða, sem ekki verður þolað. 18 FV 9 1977
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.