Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 6
FRiÁLS
VERZLUN
NR. 9
36. ÁRG. 1977
Sérrit um efnahags-, viðskipta-
og atvinnumál.
Stofnað 1939.
Útgefandi:
Frjálst framtak hf.
Tímaritið er gefið út í samvinnu-
við samtök verzlunar- og
og athafnamanna.
Skrifstofa og afgreiðsla:
Ármúla 18.
Símar: 82300 - 82302.
Auglýsingasími: 82440.
Framkvæmdastjóri:
Jóhann Briem.
Ritstjóri:
Markús Örn Antonsson.
Blaðamaður:
Margrét Sigursteinsdóttir.
Auglýsingadeild:
Birna Kristjánsdóttir.
Kynningardeild:
Birna Sigurðardóttir.
Ljósmyndir:
Loftur Ásgeirsson,
Jóhannes Long,
Kristinn Benediktsson.
Skrifstof ust jórn:
Kristín Orradóttir,
Olga Kristjánsdóttir.
Auglýsingaumboð fyrir Evrópu:
Joshua B. Power Ltd.
46 Keyes House,
Dolphin Square,
London SW ÍUR NA.
Sími: 01 834-8023.
Prentun:
Félagsprentsmiðjan hf.
Bókband:
Félagsbókbandið hf.
Myndamót:
Myndamót hf.
Litgreining kápu:
Korpus hf.
Prentun kápu:
Prenttækni hf.
Áskriftargjald kr. 495 á
mánuði. Innheimt tvisvar á ári
kr. 2970.
öll réttindi áskilin varöandi
efni og myndir.
FRJÁLS VERZLUN er ekki
ríkisstyrkt blað.
Símaskráin
Símnotendur í Reykjavík,
Seltjarnarnesi, Kópavogi,
Garða- og Bessastaðahreppi og
Hafnarfir&i
Vegna útgáfu nýrrar símaskrár er nauðsynlegt
að senda skriflegar breytingar, ef einhverjar
eru, fyrir 15. nóv. nk. til skrifstofu símaskrár-
innar, Landssímahúsinu við Austurvöll.
Nauðsynlegt er að viðkomandi rétthafi síma-
númers tilkynni skriflega um breytingar, ef
einhverjar eru. Athugið að skrifa greinilega.
Athygli skal nánar vakin á auglýsingu um
breytingar í símaskrána á baksíðu símaskrár
1977, innanverðri.
Atvinnu- og viðskiptaskráin verður prentuð í
gulum Iit og geta símnotendur birt símaaugdýs-
ingar þar, sem eru ódýrari en auglýsingar í
nafnaskrá, enda takmarkaður fjöldi auglýsinga
sem hægt er að birta í nafnaskránni.
Nánari upplýsingar í símum 22.356 og 26000 og
á skrifstofu símaskrárinnar.
Ritstjóri símaskrárinnar.
(í
FV 9 1977