Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 65
SólarfSlma Tækifæriskort með gömlum og nyjum myndum frá Reykjavík Litskuggamyndir og minjagripir fyrir ferðafólk meðal framleiðslu Sólarfilmu Sólarfilma rekur fjölþætta útgáfustarfsemi Iiér á landi. Fyrirtækið er það eina hér sem gefur út litskuggamyndir, en alls hafa komið á markaðinn um 500 litskuggamyndir, og allar eru meira og minna á boðstólum nú. Sólarfilma gefur út 183 mism,unandi gerðir af kortum og aldrei fyrr liefur fyrirtækið látið teikna fyrir sig eins mikið af myndum á jólakort eins og nú fyrir þessi jól, eða alls 25 nýjar myndir. ÖIl jólakprtin eru að þessu sinni unnin innanlands, en ekkert flutt inn. Á skrifstofu Sólarfilmu: Birgir Þórhallsson og kona hans Anna Snorradóttir. Birgir Þórhallsson er annar eigandi Sólarfilmu, en Snorri Snorrason flugmaður á fyrir- tækið að hálfu á móti honum. Margt fróðlegt um fyrirtækið kemur fram í þessu viðtali, sem F.V. átti við Birgi. Kort með myndum eftir Jón Helgason, biskup Um þessar mundir er Sólar- filma að snúa sér æ meira að útgáfu tækifæriskorta af fjöl- breyttari gerð en gert hefur ver- ið af íslenskum útgefendum hin seinni ár. í fyrsta sinn eru nú gefin út kort með þremur myndum eftir Jón Helgason, biskup. Myndirn- ar eru frá Reykjavík um eða eftir aldamótin síðustu. Sú elsta sýnir Reykjavík eins og hún var um 1870, tjörnina, dóm- kirkjuna og menntaskólann. Önnur mynd er frá Bankastræti eins og það leit út 1903 og sú þriðja sýnir Lækjargötu og lækinn árið 1894. Birgir sagði, að ástæðan fyrir þessari útgáfu væri sú, að Sól- arfilma væri um þessar mund- ir að snúa sér að nýju og gömlu innlendu efni, sem oft á tíðum kemst ekki fyrir almennings- sjónir. Myndir eftir marga íslenska listamenn á kortum Jólasveinarnir þrettán, sem allir þekkja, voru viðfangsefni Bjarna Jónssonar, myndlistar- manns, er hann teiknaði ný jólakort fyrir Sólarfilmu í ár. Bera jólasveinarnir allir nöfn þau, sem getið er um í þjóðsög- unni . Einnig hafa verið gefin út jólakort með pennateikningum eftir Árna Elfar, en það er í fyrsta sinn, sem Sólarfilma gef- ur út kort eftir hann. Ragnar Lár hefur einnig teiknað nokkrar myndir á kort, og eru það aðallega myndir af gömlum húsum í Þingholtun- um. Fyrir skömmu komu á mark- aðinn kort með myndum eftir Vigdísi Kristjánsdóttur, list- vefnaðarkonu, og kort með fuglamyndum eftir Bjarna Jónsson. 65 FV 9 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.