Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 77
AUGLÝSING SPORTVER HF.: Eftirspurn eykst stöðugt — 8 þús. föt framleidd í ár og um 300 gallabuxur saumaðar á dag Sportver er vel þekkt fyrir framleiðslu sína, Kóróna föt, Adamson föt og Lee Cooper sportfatnað. A þessu ári fram- leiðir fyrirtækið um 8000 sett af fötum og nú eru dag hvern framleiddar 250—300 Lec Cocper gallabuxur, en það var haustið 1976, sem Sportver gerði einkaleyfissamning við stórt alþjóðafyrirtæki á sviði sportfatnaðar, Lee Cooper inter- national og hóf að framleiða hinn geysivinsæla sportfatnað. Hrein ullarefni eru að aukast á markaðnum. Munstur í efnum eru mun minna áberandi, og þeir litir sem sennilega koma til með að njóta mestra vin- sælda með vorinu eru brúnir, gráir og bláir. Algengustu vefn- aðartegundirnar eru flanned, gaberdín og tweed vefnaður. Eftirspurnin eftir Adamson fötunum hefur aukist stöðugt, og er nú um 60% af frameiðsl- unni. Adamson fötin eru eink- um ætluð yngri mönnum, og þar gætir áhrifa tískunnar meira í sniðum og efnum. Reynt er að hafa efnisfjöl- breytni sem mesta, en breytingar á því sviði eru nú meiri en áður var. Tiskan er nú að breytast í þá átt, að efni og snið eru að verða sportlegri en áður. Stakir jakkar njóta mikilla vinsælda, og nú koma á mark- aðinn jakkar og jakkaföt með leðri á vösum og olnbogum. Grófari efni, svokölluð „country look“ efni eru að verða algeng. Sniðin breytast hægfara, og í stórum dráttum má búast við að tiska næsta árs verði þannig, að jakkarnir verði eilítið rýmri en áður, með minni hornum á kraga, en buxnaskálmarnar þrengjast aftur á móti. f þeim samningi sem Sport- ver gerði við Lee Cooper er innifalin þjónusta á sviði sniða- gerðar og öll efni eru frá Lee Cooper. Þetta tryggir bestu fá- anlegu efni í framleiðsluna. Öll efnin í Lee Cooper sportfatnað- inn eru sniðin hjá Sportver og fullkomlega unnin hjá fyrirtæk- inu. Framleiðsla Lee Cooper sportfatnaðarins hefur aukist jafnt og þétt frá því farið var að framleiða hann hér á landi. í sportfatnaðinn eru notuð den- im efni, sem nánast eru orðin klassisk. Breytingar hafa orðið á þessu hausti í efnum í sport- fatnað, en það er rifflað flauel, sem farið er að nota, og er það mjög vinsælt erlertdis um þess- ar mundir. Lee Cooper á íslandi fram- leiðir eingöngu buxur A svo- kölluðum gallabuxnasniðum (jeans). Sniðin hafa verið breytileg og sl. mánuði hafa svokölluð „western jeans“ snið verið vinsælust, en þau eru lík- ust hinum upprunalegu kúreka- buxum. Lee Cooper er einnig þekkt fyrir sín sérstöku dömu- snið. FV 9 1977 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.