Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 9
Meðal forráðamanna Há- skóla íslands eru þegar uppi umræður um hugs- anlegan eftirmann Guð- laugs Þorvaldssonar, rekt- ors, gefi liann ekki kost á sér til endurkjörs, þeg- ar kjörtímabili rektors lýkur. Guðlaugur nýtur mikils trausts og virðing- ar innan Háskólans, jafnt kennara sem nemenda, og myndi enginn bjóða sig fram á móti honum. Hins vegar hafa verið uppi raddir um, að Guðlaugi yrði falin ný embætti og þannig yrði sjálfkrafa breyting í Háskólanum. Þcir sem sérstaklega eru taldir sýna rektorsemb- ættinu áhuga eru prófess- orarnir Sigurjón Björns- son og Sigmundur Guð- bjarnason. borizt skrifleg mótmæli Framsóknarforkólfa í Reykjavík og Starfs- mannafélags Sambands- Mesta og langf jölbreytt- asta bílasýning, sem hald- in liefur verið hérlendis er nú í undirbúningi. Bíla- umboðin ætla að tjalda öll.u, sem þa,u eiga til, svo að þetta fyrirtæki verði sem stórkostlegast. Auk ó- tal gerða af fólksbílum verða sýndir vörubílar og rútubílar. Sýningin verð- ur haldin í marz og hcf- ur húsnæði í Ártúnshöfð- anum verið t'ekið á leigu í bessu skyni. Athygli hefur vakið, að Sambandið hefur að undanförnu ráðið í framkvæmdastjórastöður nokkra unga menn, sem starfað hafa hjá einkafyr- irtækjum eða sölusamtök- um. Þessir menn hafa líka verið lausir við Framsókn- arstimpilinn, sem þótt hef- ur gulls ígildi hjá frama- gjörnum Sambandsstarfs- mönnum. Erlendur Ein- arsson mun með þessum ráðningum hafa viljað tryggja fyrirtæki sínu góða starfskrafta og um leið losa um tengslin við Framsóknarflokkinn. Fyr- ir bragðið hafa honum milli íslands og annarra landa. íslcnzk stjórnvöld hafa lagt talsvert af mörkum til að styðja félagsskap fólks af íslenzkum upp- runa í Kanada. Þá liafa aðilar ytra skipulagt heimsóknir milli land- anna með tilstuðlan að- ila hér á Islandi og hafa skipuleggjendur háð harða samkeppni um ferðalangana. Sambönd liafa þeir meðal Vestur- Islendinga, er vinna sem umboðsmenn vestan hafs. Blaðið hefur fregnað, að í stað þess að efla þjóð- ræknina hjá Vestur-ís- lendingum hafi þetta ferðaframboð valdið sundrungu í félagsskap þeirra, sem ekki sér fyrir endann á. Bílaflutningaskipið Bif- röst er nýkomið til lands- ins og á nú að hefja sigl- ingar milli íslands og ann- arra landa. Meginverkefn- ið verður að flytja bíla til landsins en forráðamenn útgerðarinnar hafa verið að skipuleggja útflutning héðan á fiski og öðrum af- urðum. Hefur blaðið fregnað, að samningar hafi náðst við stórfyrir- t.æki á sviði landflutninga í Evrópu, sem sérhæfa sig í gámaflutningum, og muni Bifröst geta boðið innflytjendum og útflytj- endum upp á fullkomna þjónustu þeirra í tengsl- um við siglingar sínar Yfirlýsingar Eggerts G. Þorsteinssonar, alþingis- manns, að loknu prófkjöri Alþýðuflokksins í Reykja- vík, hafa orðið mönnum umhugsunarefni. Þær hef- ur mátt skilja þannig, að þótt framboð hans á veg- um Alþýðuflokksins komi ekki til greina lengur, séu aðrir möguleikar fyrir hendi. Þykir þetta jafnvel benda til þess, að Eggert fari í framboð með Magn- úsi Torfa Ólafssyni í Reykjavílt í vor. FV 9 1977 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.