Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Page 9

Frjáls verslun - 01.09.1977, Page 9
Meðal forráðamanna Há- skóla íslands eru þegar uppi umræður um hugs- anlegan eftirmann Guð- laugs Þorvaldssonar, rekt- ors, gefi liann ekki kost á sér til endurkjörs, þeg- ar kjörtímabili rektors lýkur. Guðlaugur nýtur mikils trausts og virðing- ar innan Háskólans, jafnt kennara sem nemenda, og myndi enginn bjóða sig fram á móti honum. Hins vegar hafa verið uppi raddir um, að Guðlaugi yrði falin ný embætti og þannig yrði sjálfkrafa breyting í Háskólanum. Þcir sem sérstaklega eru taldir sýna rektorsemb- ættinu áhuga eru prófess- orarnir Sigurjón Björns- son og Sigmundur Guð- bjarnason. borizt skrifleg mótmæli Framsóknarforkólfa í Reykjavík og Starfs- mannafélags Sambands- Mesta og langf jölbreytt- asta bílasýning, sem hald- in liefur verið hérlendis er nú í undirbúningi. Bíla- umboðin ætla að tjalda öll.u, sem þa,u eiga til, svo að þetta fyrirtæki verði sem stórkostlegast. Auk ó- tal gerða af fólksbílum verða sýndir vörubílar og rútubílar. Sýningin verð- ur haldin í marz og hcf- ur húsnæði í Ártúnshöfð- anum verið t'ekið á leigu í bessu skyni. Athygli hefur vakið, að Sambandið hefur að undanförnu ráðið í framkvæmdastjórastöður nokkra unga menn, sem starfað hafa hjá einkafyr- irtækjum eða sölusamtök- um. Þessir menn hafa líka verið lausir við Framsókn- arstimpilinn, sem þótt hef- ur gulls ígildi hjá frama- gjörnum Sambandsstarfs- mönnum. Erlendur Ein- arsson mun með þessum ráðningum hafa viljað tryggja fyrirtæki sínu góða starfskrafta og um leið losa um tengslin við Framsóknarflokkinn. Fyr- ir bragðið hafa honum milli íslands og annarra landa. íslcnzk stjórnvöld hafa lagt talsvert af mörkum til að styðja félagsskap fólks af íslenzkum upp- runa í Kanada. Þá liafa aðilar ytra skipulagt heimsóknir milli land- anna með tilstuðlan að- ila hér á Islandi og hafa skipuleggjendur háð harða samkeppni um ferðalangana. Sambönd liafa þeir meðal Vestur- Islendinga, er vinna sem umboðsmenn vestan hafs. Blaðið hefur fregnað, að í stað þess að efla þjóð- ræknina hjá Vestur-ís- lendingum hafi þetta ferðaframboð valdið sundrungu í félagsskap þeirra, sem ekki sér fyrir endann á. Bílaflutningaskipið Bif- röst er nýkomið til lands- ins og á nú að hefja sigl- ingar milli íslands og ann- arra landa. Meginverkefn- ið verður að flytja bíla til landsins en forráðamenn útgerðarinnar hafa verið að skipuleggja útflutning héðan á fiski og öðrum af- urðum. Hefur blaðið fregnað, að samningar hafi náðst við stórfyrir- t.æki á sviði landflutninga í Evrópu, sem sérhæfa sig í gámaflutningum, og muni Bifröst geta boðið innflytjendum og útflytj- endum upp á fullkomna þjónustu þeirra í tengsl- um við siglingar sínar Yfirlýsingar Eggerts G. Þorsteinssonar, alþingis- manns, að loknu prófkjöri Alþýðuflokksins í Reykja- vík, hafa orðið mönnum umhugsunarefni. Þær hef- ur mátt skilja þannig, að þótt framboð hans á veg- um Alþýðuflokksins komi ekki til greina lengur, séu aðrir möguleikar fyrir hendi. Þykir þetta jafnvel benda til þess, að Eggert fari í framboð með Magn- úsi Torfa Ólafssyni í Reykjavílt í vor. FV 9 1977 9

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.