Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 81
— Þetit'a er nú bara venjulcgur kaffitími. Þú ættir að sjá árshátiðina. — Mér sýndist Kata vera hálf þreytuleg þegar hún giftist honum Palla á laugardaginn. — Hún er búin að eltast við hann i fjögur ár. — Þegar ég var ungur þurfti ég verulega að taka á til að vera ekki konu minni ótrúr. Þetta er enn sífelld barátta og ég tapa næstum alltaf, sagði einn í gufubaðinu um daginn. • — Mín kæra, sagði riddarinn hugumprúði um leið og ihann fór í herklæðin. — Kóngurinn kallar. Ég verð að fara í stríð. — En samkvæmt venju ætla ég að læsa þig í skírlífisbeltinu svo að enginn grunur falli á þig- Þetta mælti riddarinn við konuna sína yndislegu. Og svo bætti hann við: — Lykilinn fel ég svo hirðfifliniu, þvi tryggðatrölli, til varðveizlu Hann á að fela lykilinn en falli ég mun hann gefa þig frjálsa. Svo sté hann á bak og reið á brott. Ekki leið á löngu áður en hirðfíflið reið hann uppi og stundi upp: — Minn kæri riddari. Þér hafið skilið eftir skakkan lykil. Hann hafði elt hana á rönd- um allt kvöldið. — Heyrðu, eigum við ekki. . . — Nei. — Æi, láttu ekki... — Nei... — En... — Nei og aftur nei. Ég er ekki „til í það“. Nú er ég búin að segja nei í síðasta sinn. — Loksins framför. Heyrðu, ég panta bíl og svo förum við heim til mín. . .. — Mér er alveg hætt að lítast á þessa tæknivæðingu. — • — Innbrotsþjófur í V-Þýzka- landi var á leiðinni út úr stórri markaðsverzlun með þýfi sitt en gat ekki á sér setið að prófa rafmagnsjárnbrautina, sem var sett upp til sýnis í leikfanga- deildinni. í rauninni fannst honum þetta svo gaman að hann var að í þrjá klukkutíma eða þangað til afgreiðslufólkið byrjaði að mæta til vinnu. Sam- kvæmt upplýsingum lögregl- unnar gaf verzlunareigandinn þjófinum myndskreyttan sölu- bækling um leikfangajárn- brautir til að hafa með sér í fangelsið. — • — Barbara Newcombe, húsmóð- ir í London, sem missti röddina fyrir allmörgum árum, fór til skottulæknis fyrir nokkru og fékk röddina aftur. Það ein- kennilega við þetta allt saman er að röddin er ekki eins og hún var upprunalega. Barbara talar nefnilcga með ítölskum hreim núna. — Það tekur svolítinn tíma að venjast þessu, segir maður hcnnar dálítið undrandi, en hún hefur aldrei til Ítalíu kom- ið. Skotasaga mánaðarins: — Afhverju ertu ekki með giftingarhringinn uppi við? Ertu skilinn? — Nei, en konan gengur með hann þessa vikuna. — • — — Þegar ég er slappur fer ég til læknisins. Hann verður að hafa eitthvað til að lifa af. Svo fer ég í apótekið því að þeir verða vitanlega líka að lifa. Þegar ég kem heim helli ég sullinu í vaskinn því að ég ætla lí'ka að lifa. FV 9 1977 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.