Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 76
------------------------------ AUGLYSING HILDA HF.: Flytur út íslenskar ullarvörur fyrir 500 milljónir króna í ár Hilda hf., Suðurlandsbraut (i flytur út íslenskar ullarvörur fyrir rúmlega 500 milljónir króna á þcssu ári. Stærsti hluti framleiðslunnar fer á Banda- ríkjamarkað, eða 65—70%, en cinnig eru fluttar út vörur til Kanada, Þýskalands, Danmerk- ur, Hollands, Belgíu cg Ástral- íu svo eitthvað sé nefnt. 16 fyrirtæki um allt land framleiða vörur fyrir Hildu hf., auk hundruð prjónakvenna. Hönnun á flíkunum er í hönd- um Hildu hf., en gæðaeftirlit með framleiðslunni er mjög strangt. Hilda hf. hefur sérstak- an mann, Bjarna Ámason, klæðskera, sem annast þetta gæðaeftirlit, og veitir fram- leiðsluaðilum leiðbeiningar í því sambandi. Vörurnar eru eingöngu fram- leiddar til útflutnings, en ekki seldar hér innanlands. Á hverju ári heldur Hilda hf. fundi með umboðsmönnum og fulltrúum verslana, sem selja íslensku ullarvörurnar, þar sem farið er yfir framleiðslu síðasta árs, rætt hvaða breytingar þurfi að gera og hvað framleiða ætti næsta ár, svo eitthvað sé nefnt. Framleiddar eru fjölmargar tegundir af jökkum og kápum, m.a. eru framleiddar 7 tegund- ir af prjónuðum kvenjökkum, 5 tegundir af ofnum jökkum, 3 tegundir af prjónuðum kápum, 2 tegundir af ofnum kápum, 1 gerð af slá og 1 tegund af pon- cho, auk 7 gerða af prjónuðum peysum og fjölmörgum gerðum af húfum, vettlingum, treflum og sokkum. Framleiddar eru 5 gerðir af prjónuðum karlmannapeysum, 1 tegund af fóðruðum prjóna- jökkum og 1 tegund af ofnum karlmannajökkum. Fyrirhugað er að leggja meiri áherslu á karlmannaflikurnar, en þær hafa átt miklum vinsældum að fagna. Það er Max hf., sem framleið- ir ofnu jakkana og hefur fatn- aðurinn fengið mikið lof erlend- is fyrir hversu vandaður hann er. Hilda hf. hefur lagt mjög mikla áherslu á að bjóða vör- ur í hæsta gæðaflokki. Á iðn- sýningunni í LaugardalshöJl- inni vöktu vörurnar mikla at- hygli fyrir gæði og útlit m.a. og var mikið spurst fyrir um þær. Forráðamenn fyrirtækis- ins þeir Tómas Holton og Þrá- inn Þorvaldsson hafa þó í hyggju fyrst um sinn að láta framleiða íslenskar ullarvörur eingöngu fyrir utanlandsmark- að, þar sem eftirspurn er svo mikil að ekki er unnt að sinna innanlandsmarkaði einnig. Markaðsþáttur FRJÁLSRAR VERSLUNAR kynnir vörur og vörumerki. Birtir ítarlegar, áreiðanlegar og tæknilegar upplýsingar, scm gefa kaupend.um meiri valkosti. Markaðsþáttur FRJÁLSRAR VERSLUNAR — ný aðferð, sem skilar árangri. FRJÁLS VERZLUN — kynningardeild — Ármúla 18. 70 FV 9 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.