Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 19
Bandaríkin: Peningaleikir bankamanna afhjúpaðir Eftirleikur fjármála Bert Lance, ráðgjafa Carters forseta Bankainenn í Bandaríkjunum eru áhyggjufullir, eftir allt það, sem komið hcfur í ljós um fjár- mál þeirra í kjölfar rannsóknarinnar á fjármálum Bert Lance. Þó að ckkert hafi komið í ljós, sem varðar við lög, í fjárreiðum lians, verður sumt af því að telj- ast óeðlilegt, eins og t.d. það að nánasta fjölskylda hans skuli hafa yfirdregið á ávísanareikningum allt að 450 þúsund dollara, eða upphæð sem nálgast hundrað milljónir króna. Aðferðir þær, sem Lance not- aði í fjármálum, hafa allar ver- ið notaðar af öðrum banka- mönnum, þó að það hafi varla verið í jafn stórum stíl. Banka- menn óttast að sú mikla athygli sem mál Bert Lance hefur vak- ið, verði til þess, að öll starf- semi þeirra verði nú undir strangara eftirliti en fyrr. í Bandaríkjunum eru um 14 þúsund bankar og heita má að þeir eigi allir reikninga í öðrum bönkum, sem ekki eru greiddir af vextir. f staðinn fyrir að láta peninga liggja þannig í öðrum bönkum fær viðkomandi í stað- inn margvíslega þjónustu. § Margþætt samvinna Algengasta þjónustan er sú að banki, sem hefur þannig reikning frá öðrum banka, tek- ur að sér að afgreiða ávísanir hans, sem flýtir fyrir allri slikri afgreiðslu. Þá hafa bankar, sem Þannig starfa saman á þennan hátt að- túlkar gang að upplýsingum hvor frá banda- öðrum um margvísleg fjárhags- rískur mál. Þá hafa þessir bankar oft tciknari samvinnu, sem er þess eðlis, kúnstir að stærri banki, tekur að sér banka- hluta af láni, sem er of stórt mannanna. FV 9 1977 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.