Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Page 19

Frjáls verslun - 01.09.1977, Page 19
Bandaríkin: Peningaleikir bankamanna afhjúpaðir Eftirleikur fjármála Bert Lance, ráðgjafa Carters forseta Bankainenn í Bandaríkjunum eru áhyggjufullir, eftir allt það, sem komið hcfur í ljós um fjár- mál þeirra í kjölfar rannsóknarinnar á fjármálum Bert Lance. Þó að ckkert hafi komið í ljós, sem varðar við lög, í fjárreiðum lians, verður sumt af því að telj- ast óeðlilegt, eins og t.d. það að nánasta fjölskylda hans skuli hafa yfirdregið á ávísanareikningum allt að 450 þúsund dollara, eða upphæð sem nálgast hundrað milljónir króna. Aðferðir þær, sem Lance not- aði í fjármálum, hafa allar ver- ið notaðar af öðrum banka- mönnum, þó að það hafi varla verið í jafn stórum stíl. Banka- menn óttast að sú mikla athygli sem mál Bert Lance hefur vak- ið, verði til þess, að öll starf- semi þeirra verði nú undir strangara eftirliti en fyrr. í Bandaríkjunum eru um 14 þúsund bankar og heita má að þeir eigi allir reikninga í öðrum bönkum, sem ekki eru greiddir af vextir. f staðinn fyrir að láta peninga liggja þannig í öðrum bönkum fær viðkomandi í stað- inn margvíslega þjónustu. § Margþætt samvinna Algengasta þjónustan er sú að banki, sem hefur þannig reikning frá öðrum banka, tek- ur að sér að afgreiða ávísanir hans, sem flýtir fyrir allri slikri afgreiðslu. Þá hafa bankar, sem Þannig starfa saman á þennan hátt að- túlkar gang að upplýsingum hvor frá banda- öðrum um margvísleg fjárhags- rískur mál. Þá hafa þessir bankar oft tciknari samvinnu, sem er þess eðlis, kúnstir að stærri banki, tekur að sér banka- hluta af láni, sem er of stórt mannanna. FV 9 1977 10

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.