Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 35
gíróseðla í stað aíborgunar- víxla. Og ég held að þróunin hljóti að verða sú að gíróseð- illinn leysi víxilinn af hólmi á þessu sviði, að minnsta kosti í þeim afborgunarviðskiptum, sem við þekkjum bezt milli verzlana og einst.aklinga. — Hvað vinna margir hjá pcstgíróstofunni? — Við erum 30 talsins. Og innan skamms vænkast okkar hagur heldur betur, hvað hús- næðismálin varðar. Ég er nú hér í gömlu lögreglustöðinni sem eins konar útlagi, því ann- að starfsfólk vinnur í húsi Pósts og síma við Austurvöll. Og þar liggur við, að hver sitji ofan á öðrum. En nú er verið að útbúa 500 fermetra hæð fyrir okkur í Ármúla 6 og vonandi flytjumst við þangað um áramótin. BREYTINGAR Á GÍRÓ- SEÐLINUM — En hvað er hæft í því, að þið séuð að breyta gíróseðlin- um? — Það er rétt. Samstarfs- nefnd um gíróþjónustu er að undirbúa breytingu. Sá seðill, sem nú er í notkun, er þeirrar makalausu náttúru, að hann má nota til allra hluta; til að millifæra, taka út af eigin reikningi, leggja inn á reikn- inginn, borga, þó þú hafir ekki reikning og fá greiðslu, þó þú hafir ekki reikning. Þessi seðill er því talsvert flókinn og þær breytingar, sem nú eru í bígerð, ganga út á einföldun hlutanna. Útkoman verður líklegast sú, að við verðum með 4—5 gerðir seðla eftir greiðslutegundum og neðst á þeim verður svo rák fyrir töluvuletur, eins og nú er komið á ávísanir. Við verðum nú að handvinna allt í kringum þetta, en með nýju seðlunum ætlum við að koma þessu öllu í tölvu. Þessi handavinna er orðin afskaplega mikið starf og tímafrekt og til dæmis sást alls ekki í starfsfólkið fyrir seðla- haugunum, þegar verkfall BSRB leystist á dögunum. ©Húsgagnaverzlun Reykjavíkur hf. Brautarholti 2 — Símar 11 Brautarholti 2 — Símar 11940 -12691 ATHUGIÐ! Spira svefnsófinn kominn aftur. Fjölbreytt húsgagnaúrval á tveimur hæðum. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur hf. FV 9 1977 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.