Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.09.1977, Blaðsíða 13
„Flugstöðvarbyggingin á Kejlavíkurjlugvelli er eign varnar- liðsins. Með samkomulaginu um ajhendinguna 1964 jengum við aðeins ajnota- og ráðstöjunarrétt yjir byg.gingunni, en ríkissjóður varð ekki eigandi hennar og hejur ekki orðið síðan. Þess vegna er jlugstöðvarbyggingin undanþegin jasteignaskatti, eins og aðrar jasteignir varnarliðsins hér á landi.“ Páll Ásgeir Tryggvason, deildarstjóri varnar- máladeildar utanríkisráðuneytisins í samtali við höfund greinarinnar. skatta, gjöld eða aðrar álögur hér á landi. SAMKOMULAGIÐ UM AFHENDINGU HÓTEL- OG FLUGSTÖÐVARBYGGINGAR Samkomulag um afhendingu hótel- og flugstöðvarbyggingar varnarliðs íslands til íslenzku ríkisstjórnarinnar var undirrit- að 29. maí 1964 og staðfesti Guðmundur í. Guðmundsson, þáverandi utanríkisráðherra, það daginn eftir. f samkomulaginu segir m.a.: ,,Þetta samkomulag milli ríkis- Nýi flugturninn í byggingu. stjórnar íslands, íslenzka utan- ríkisráðuneytisins og varnar- liðs fslands fyrir hönd Banda- ríkjanna, er gert um afhendingu ábyrgðar á rekstri og viðhaldi hótel- og flugstöðvarbyggingar- innar á alþjóðaflugvellinum í Keflavík frá varnarliði íslands í hendur ríikisstjórnar íslands“. Um gildissviðið: „Ofangreind ábyrgð (þ.e.a.s. að ríkisstjórn íslands samþykkir að taka í sínar hendur að fullu ábyrgð á rekstri og viðhaldi byggingar- innar, eins og segir framar í samkomulaginu — Innsk. F.V.) felur í sér rekstur hótelsins, rekstur veitingasölu í flug- stöðvarbyggingunni, að sjá um vörzlu, ræstingu og skylda þjónustu í byggingunni allri, nema í þeim hlutum hennar, FV 9 1977 sem varnarliðið nýtir eingöngu í eigin þágu, að sjá um stjórn á rými í byggingunni, nema með þeim undantekningum, sem hér eru sérstaklega til- greindar, að sjá um viðhald byggingarinnar, innanhússlagn- ir og tæki.“ Og skilmálarnir: „Ríkisstjórn íslands tekur við byggingunni í núverandi ástandi, en það í sjálfu sér að ríkisstjórn fslands veitir hótel- og flugstöðvarbygg- ingunni viðtöku s'kal á engan hátt hafa neikvæð áhrif á síð- ari kröfugerð af hálfu ríkis- stjórnar íslnads.“ í samkomulaginu segir enn- fremur, að varnarliðið muni sjá ríkisstjórn íslands fyrir rat'- orku, vatni, frárennsli og sorp- hreinsun gegn ákveðinni greiðlu, en brunavarnir og slökkvistörf annist varnarliðið íslendingum að kostnaðarlausu. Á þessu samkomulagi var gerð breyting 24. febrúar 1966, en hún náði ekki til framan- greindra atriða. NESHREPPUR UTAN ENNIS VILL FASTEIGNASKATTA AF LÓRANSSTÖÐINNI Hreppsnefnd Neshrepps utan Ennis samiþykkti á fundi sínum 18. desember 1970 að krefjast þess, að byggingar á jörðinni Gufuskálum verði teknar í fast- eignamat, svo og jörðin sjálf. í bréfi utanríkisráðuneytisins til yfirfasteignamatsnefndar sem Páll Ásgeir Tryggvasan, deildarstjóri varnarmáladeild- ar, undirritar 26. apríl 1971 seg- ir, að rí'kissjóður hafi aflað sér á sín.um tíma eignarheimildar á jörðinni Gufuskálum og af- hent hana síðan varnarliðinu til umráða sem samningssvæði, eins og ráð er fyrir gert í varn- arsamningi íslands og Banda- rikjanna. „Ríkissjóður er því eigandi jarðarinnar en varnarliðið hef- ur full umráð hennar. Hins veg- ar eru allar byggingar, sem þar voru reistar eftir að svæðið varð samningssvæði, eign varn- arliðsins, eða þar til það hverf- ur af landi brott“. Og síðar í bréfinu segir: Utanríkisráðu- neytið getur „ekki haft neitt á móti því að jörðin Gufuskálar sé metin til fasteignamats, þar sem hún er eign ríkisins. Hins vegar er ráðuneytið því mót- fallið að eignir varnarliðsins séu metnar, enda ber varnar- liðinu ekki að greiða hér skatta, gjöld eða aðrar álögur. Virðist eðlilegast að þessar eignir verði metnar þegar þær á sínum tíma verða eigndr rík- issjóðs“. Og í bréfi dags. 1. júní 1971 gefur Páll Ásgeir Tryggvason yfirfasteignamatsnefnd sömu svör varðandi afstöðu ráðuneyt- isins til fasteignamats á „eign- um varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli“. FLUGSTÖÐIN TEKIN UPP í FASTEIGNAMAT Með gildistöku nýja fast- eignamatsins 1972 er flugstöðv- arbyggingin á Keflavíkurflug- velli tekin upp í fasteignamat og ríkissjóður skráður eigandi hennar. Tilkynning um nýtt fasteignamat er dagsett 27. nóv. 1972 og virðist fasteignamat á flugstöðvarbyggingunni ekki hafa verið kært til yfirfast- 13 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.