Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1977, Page 4

Frjáls verslun - 01.10.1977, Page 4
Launagreiðendur kynnið yður skipan á greiðslu ORLOFSFJÁR Reglugerð um greiðslu orlofsfjár gildir frá 1. maí 1973. Launagreiðandi á nú að greiða 81/3% af launum á næstu póst- stöð innan 3ja virkra daga frá því að hann borgar laun. Um leið hætta allar greiðslur á orlofsfé með orlofsmerkjum. Greiðslunni skal fylgja skilagrein á sér- stöku eyðublaði eða afriti launaseðils, sem Póstur og simi gefur út. Gætið þess sérstaklega að nafnnúmer séu rétt. Um leið og laun eru greidd, á launþegi Eyðublöð fást á póststöðvum og eru þar veittar nánari upplýsingar. að fá launaseðil sem sýnir upphæð launa og orlofsfjár. Launþegar fá reikningsyfirlit á 3ja mán- aða fresti frá Pósti og síma. Það sýnir hve mikið orlofsfé hefur verið móttek- ið þeirra vegna. Geyma þarf launaseðl- ana til að geta séð hvort rétt upphæð hefur verið greidd inn á orlofsreikning- inn. Við lok orlofsárs fær launþegi senda ávísun á orlofsfé sitt. PÓSTUR OG SÍMI Póstgíróstofan H FV 10 1977

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.