Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1977, Side 28

Frjáls verslun - 01.10.1977, Side 28
NÚ ER TÆKIEERIÐ... Þúsundir fslendinga hafa notið hvíldar og skemmtunar í sumarsól á Kanaríeyjum, meðan skammdegi og vetrarkuldi ríkir heima. Sunna býður bestu hótelin og íbúðirnar sem völ er á, svo sem KOKA, CORONA BLANCA, CORONA ROJA, RONDO, SUN CLUB, LOS SALMONES, EGUENIA VICTORIA o.fl. Skrifstofa Sunnu á Kanaríeyjum með þjálfuðu íslensku starfsfólki veitir öryggi og þjónustu, sem margir kunna að meta. Vegna fyrirsjáanlegrar mikillar aðsóknar, biðjum við þá, hina fjölmörgu, sem árlega fara með okkur til Kanaríeyja, og líka þá sem vilja bætast í hópinn, að panta nú snemma, meðan enn er hægt að velja um bronfarardaga og gististaði. Plássið er því miður takmarkað, og ekki hægt að fá aukarími á hinum eftirsóttu gististöðum. BROTTFARARDAGAR: 5., 26. nóvem- ber, 10., 17., 29. desember, 7., 14., 28. janúar, 4., 11., 18., 25. febrúar, 4., 11., 18., 25. marz, 1,, 8., 15., 29. april. HÆGT AÐ VELJA UM FERÐIR í 1, 2, 3 eða 4 VIKUR. LOS SALMONES SUN CLUB CORONA BLANCA CORONA ROJA KOKA EGUENIA VICTORIA Látið dnmminn rœtast... Til suðurs með SUNNU Reykjavík: Lækjargötu 2, símar 16400 - 12070. Akureyri: Hafnarstræti 94, sími 21835. o 58 FV 10 1977

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.