Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.11.1978, Blaðsíða 51
skocfun Verðbólguvandinn GrelneflirHalldór Guðjónsson, dósent Þetta er siðari hluti at grein Halldórs Guð- jónssonar þar sem hann fjallar um skýrslu hlnnar svo- kölluöu verðbólgu- nefndar, sem birt var fyrr á þessu ári A blaðtíðu 151 I upphati gtelnar 4.2 — ..H*tldarst|óm panlnga- og gengitmiila" er fjallað litlllega um glldl vaita tem hag»t|órn- arlackit og teglr þar a elnum tlað: „Vlrkarl vaitaetefna er tvimielalautt nauðaynleg en .elnkar óllklegl er þó, að vaitabreytlngar eln- ar dygðu óvalll III að koma á |afnvngl é pen- ingamarkaðlnum. Tll þett þyrftu veitlr að vera tvo hálr. þegar penlngaframboð er mlkið I góðreri. að ótennllegt et, að Ivöxt- unartaekitarl fyndltt (atnharðan Innan- | Vaitamál 1 Góð penlngamálaittóm krefst þess alls | »kkl að veitir tðu háir i góðu árterðl þegar framboð á penlngum er mlklð, þá eiga og j hljóta veillr aö vera lágir til að draga úr framboðinu Offramboð á peningum. of- sparnaöur er tkapaði&t vegna ot hárra vaita hlyti að draga úr aftirspurn eftir neysluvöru og minnkandi efbrtpurn eftir peningum svo að trambjóðendur fyndu færrt eftirspyrjendur Aö tvo miklu leyti tem ethugasemdm á blt tðt byggisl á eða hoföar til þessa gagnverk- unarhnngs er hún rátt en niðurstaðan er rong. gagnverkunarhringurinn sýnir aðems að veitir geta ekkl með ..eðlilegum" hætti orðiö eins háir og þarna er ætiast tát. þeir geta aðelnt orðlð tvo háir el peir eru ákvarðaöir af geðþótta eða án tillits til stiórnar penlnga- mala, en el tvo er þá eru veitir hvort sem er ónýtlr til ttjórnar pemngamála. Liklega má hér leggja að jöfnu gott árlerðl og mlklð framboð penlnga. Et svo er gert vaknar itrai tu tpurning hvaöan peninga- framboölö kemur. úr hvaða geira efnahagt- lífsins beir geirar tem tklla svo miklu af sér aö það veldur miklu framboði af peningum hl|Ota að vera mjðg arövænlegir Er ekki l|óst að i þessum gelrum hlýtur aö vera skynsam- legt að fjárletla trekar? Aö sjáltsögöu. að þvi tilskytdu að ekkl se um að ræða þegar fuH- nýtt )arögæðl En hvað ef emmltt er um að ræða fuftnytt jarðgæöi? Et þessi gæól eru I raun ofnytt er trúlega eðlllegast að leggja sparnaöinn I mmnl nýtmgu en að þvi gerðu veröur að llta á skiptingu nytjanna i úttlutningsvoru og Inn- lenda neytluvöru. Ef obbinn af hinu mlkla framboðl á penlngum stafar af úttlutnmgs- verðmætum. þá erum við i þeirri aöstöðu aö hafa |ákvæðan grelðslujOfnuð vlð útlönd. Við slikar aðstæður er m|ðg ótrúlegt aö penlnga- mál séu nokkur verðbolguvaldur en af þvi leiðir aftur að þau geta heldur ekki stjórnaö veröbólgu ef elnhver skytdi vera af Oðrum ástæðum Þá ættum við lika dlgra sjóði I er- lendu té tem viö gætum fjárfest erlendis vlð þeim háu voitum sem þar tiökast eftir þvi tem best verður téð á athugasemdmni. Et Iramboðið stalaði hins vegar einkum frá miklum tekjum at (ramleiöslu vOru eða þjón- ustu tyrir innlendan markað og allt þykir með felldu um tekjudreiflnguna sem að baki byr hljótum vlð með einhverjum hætti að hafa náð mjog mikilli framlelöni i þessum greinum. við stondum jatnfætis frændþjóðunum og kanntki oilu betur. Ætli viö gætum ekkl flutl tækniþekkmgu okkar út til þeirra eöa Iramleitt fyrlr þær S|áltin Þá stæöum vrð i tömu aporum og rétt áðan. við töfnum digrum erlendum S|60um Et vlð gætum þelta ekkl al emhveri- um ástæöum hlytl fjármagnskostnaöur Inn- anlands að Ollu ..eöhlegu" að lækka þangað til að unnt yröl að nota fjármagn til tækm- væöingar á oðrum sviöum óarðvænlegrl Fræðlleg altlaöa Þær þfjjr hagfræðilegu vtllur sem raktar hafa venð hér að framan eru dæmlgeröar um fræöilegan grunn skýrslunnar altrar Reyndar er 4 katll skýrslunnar elni staöurinn þar tem gætu træðllegra raka al nokkru tagi Að visu eru I kafla 2.3 raktar I frásagnarttll og I afar grófum dráttum helstu verðbðlgukennlngar án þets að nokkuö só vikið að Innrl gerð þeirra eöa hugsanlegu skýringaglldi. En jiessl kafli getur ekkl taiist fræðilegur. enda tjást þess hvergi merkl annars staöar I skýrtlunnl aö hOfundar hafl dregiö nokkurn lærdóm af því sem þeir vísa til í kafla 2.3 Af niðurlagsgreininni 2 3 5 virðist helst mega ráöa aö hofundum þykl reyndar allar Iræðl legar vangaveltur um verðbólguna — og þá liklega hvaðema annað — heldur lánýtar. Hna vegar virðast þeir bera ðbrlandi traust tU ytarlegra frásagna af etnahagsastæðum fyrr og nú með endalausum totlum um þróun einstakra hagstærða allt frá árinu 1914 Megmelnl tkyrslunnar er einmitt siikt toflu- taln og endursögn þess I lausu maii Hðt- undar skýrslunnar virðast ætla aö þessi ttaðreyndamergö — sem jafna má til þess stagls sem I Islenskum tkólum helur venð alundað undir dulnefninu saga — skýri á læmandi hátt liðna þróun og nægi til aö skll- yröa að fullu framtlðarviöbrOgð ón þest aö nokkuö þurfi fræðilegrar hugsunar til túlftun- ar gagnanna eða vals þeirra hvað þá rOk- færtlu tyrlr þeim úrkostum sem gagna- mergðmnl er safnaö til að styðja Vafalautt hafa hOfundar skýrslunnar ein- hverja fræðilega afstoðu Trúlega mættl með nákvæmum lestri skýrslunnar ganga úr skugga um hver þessi afstaöa er og athuga hvort hún er góö eða vond. en hofundar gera enga grein fyrir henni sjálfir og vlröast ekki gera sér greln fyrir að þeir hafi neina slika afstoöu nó heldur þvi að afstaöan sem þelr hafa sklpti máll Þeir virðast pvi fremur vera á valdl einhverra fræðikennmga eða stjðrn- málaskoöana. en aó þeir hali vald á fræöi- kennmgum — enda værl hiö slðara m|ög ó- trulegt el ráöa má al villunum þremur hét að framan. Fræðileg afstaöa þeirra hófundanna sem ættu að hala slika afstoðu er þvi sama eölis og pólltlsk afstaða hmna hotundanna sem engum mannl dytti ( hug að brigsla um fræðilegt vlt. fræðileg afstaða hmna hagtróðu og politisk afttaða hmna óhagfróöu er ó- meövituö eöa vlljandi dulín og þetta gerir skýrsluna I heiid sinnl einskit nyta nema sem aroðursgagn fyrir þestar duldu afstoður Srguröur Norödal nefnir á emum stað i mngangmum að Islenzkri menmngu aö ser- hver annálarrtari hah vrtandi eða ðvitandi stuðning at soguskoðun og þaö komi tram I þvi hvaöa efni hann velur til skránlngar — hann leggur dóm á það hvað sé markvert og hvað ekki og það getl hann aöeins gert meö stuðningi heildarsynar á sðguna alla Þessi einlalda athugasemd, sem margir hafa gert á undan og eftir Siguröl Norödal og marglr miklu ýtarlegar en hann. hoföar til þeirrar emfoldu þekkingartræðilegu staóreyndar aö þaö er ekkert það lil sem kalla mætti ömeng- aðar staöreyndir viö getum þvi aöelnt safnað upplysmgum staöreyndum. að við hötum fyrst tekiö þaö svið sem upplýsingarnar eiga að fjalla um. einhverjum hugtökum Ef við ætlum að vlnna úr upplysmgunum á þann veg að af peim veröl dregnar ályktanir um hvað geratt munl eða hvað aðhatast eigi I Iramtiö- inni er enn álrgljðsara aö enn mein þungi hlýtur aö hvila á hugtokunum sem aö balu upplýslnganna liggja Ef tllgangurinn meö upplýsmgaofluninni er sá einn að geyma uppiýslngarnar sem safnatt er unnt aö láta sér næg|a hugtakakerfi som aöems flokkar staöreyndirnar og heldur þeim aögreindum á sama hátt og skrásetnlngarkerfi I bókasafni eöa skjalasafni sem ekki þarf aö taka neitt tlllit til roklegs eöa Iræöiiegs samhengis þess sem satnað er En eigi aó vinna úr uppiysmga- safnmu til tpádóma eöa áætlana veröur aö hyggja að rOkrænu og fræðilegu samhengi. það veröur aö leita almennra eða sérstakra logmála tem ráöa því að upplýsingarnar safnast svo og svo Nlðurlagtorö Þótt megintilgangur þessara sknfa hafi veriö aö skoöa skýrsluna um Verðbólgu- vandann aöeint undir tjónarhorni hagfræö- 33 hefur hins vegar þrjá möguleika, sem máli skipta í þessu sambandi til að ráðstafa nýju fé sem hann fær í hendur. Hann geymir peningana sjálfur og eykur þannig seðla (og mynt) í umferö; leggur þá inn í banka og eykur þannig innlán eða lætur þá í skiptum fyrir vörur og þjónustu. I síðasttalda til- fellinu hefur annar aðili fengiö nýtt fé í hendur og hefur sá sömu möguleika og hinn fyrri. Þróun peningamála mótast mjög af því hvernig viðskipti eiga sér staö, þ.e.a.s. hvort þau beinast að inn- fluttum vörum og þjónustu eða innlendri fram- leiðslu. Þegar innflutningur á sér stað fer gjald- eyrir úr bankakerfinu í skiptum fyrir innlenda pen- inga. Innflutningur eykur gjaldeyrissölu bank- anna, rýrir gjaldeyrisstöðu og dregur úr peninga- magni í umferð. Peningaútstreymi frá bankakerfinu finnur sér þannig þrjá meginfarvegi, og með því að gera ráð fyrir að straumarnir skiptist í ákveðnum hlutföllum milli seðla, gjaldeyris og innlána, er auðvelt að sýna töluleg áhrif bindiskyldunnar á gjaldeyris- stöðu. Segjum að einkaaðilar láti 5% af öllu nýju ráðstöfunarfé í aukna seðlaeign sína, 30% í gjald- eyrisnotkun og afganginn, 65%, í innlán. Innláns- stofnanir greiða vegna bindiskyldunnar 25% af innlánaaukningu en nota afganginn til útlána. Láti Seðlabanki 100 kr. í umferð með því t.d. að kaupa gjaldeyri af innlendum aðilum verða fyrstu áhrif þau að seðlar í umferð aukast um 5 kr., gjaldeyr- qissala um 30 kr. og innlán um 65 kr. Innlánsstofn- anir eiga þá að greiða 16,25 kr. inn á bundna reikninga í Seólabanka, en geta notaö afganginn, 48,75 kr., til útlána. Hefst þá önnur umferð, seðlar aukast um 2,44 kr. (5% af 48,75 kr.) o.s.frv. Þannig má halda áfram stig af stigi. Upphæðirnar lækka í hverri umferð þar sem seðlanotkun, gjaldeyris- notkun og bundnar innstæður koma ekki til ráð- stöfunar hjá innlánsstofnunum. En þegar allt er lagt saman kemur í Ijós að seðlar í umferð hafa aukist um 9,8 kr., gjaldeyrissala bankanna um 58,5 kr., innlán um 126,8 kr., bundnar innstæður um 31,7 kr. og útlán um 95,1 kr. Upphaflega út- streymiö margfaldaðist vegna þess að innláns- stofnanir geymdu ekki allt ráðstöfunarfé sitt í pen- ingaskápum, heldur veittu ný lán. Niðurstöður í almennum formúlum Séu bókstafir notaðir í staö talnanna í dæminu má setja niðurstöðurnar fram í almennum formúl- um. Látum s vera hlutfall seðla af peningaút- streymi, g hlutfall gjaldeyrissölu bankanna af peningaútstreymi og b hlutfall bindiskyldra inn- stæðna af innlánaaukningu. Látum ennfremur C standa fyrir þá peningaupphæð sem upphaflega er látin fara út í hagkerfið og lítum síðan á það hvernig aðrar stærðir peningakerfisins breytast þegar öll áhrif eru komin fram. Gjaldeyrissala bankanna = 9 r b(l-g-s)+(g + s) Seðlar í umferð = s r b(1-g-s) + (g + s) Innlán í innlánsstofnunum = 1-g-s b(l-g-s) + (g + s) Bundnar innstæður v/bindiskyldu = b(1-g-s) b(1-g-s) + (g + s) ' ° Útlán innlánsstofnana = (1-g-s) (i-b) b(1-g-s) + (g + s) ' ° Segjum nú að peningarnir sem upphaflega fara inn í hagkerfið (C) stafi af gjaldeyriskaupum Seðlabankans, eins og í talnadæminu að framan og athugum breytingu gjaldeyrisstöðunnar. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.