Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Side 3

Frjáls verslun - 01.11.1978, Side 3
frjáls verz/un 11. tbl. 1978 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumil. Stofnað 1939. Útgefandi: Frjálst framtak hf. Timarítið er gefið út f samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18. Simar: 82300 - 82302. Auglýsingasimi: 82440. Framkvæmdastjórí: Jóhann Briem. Aðstoðarframkvæmdastjóri: Pétur J. Firfksson. Ritstjóri: Markús öm Antonsson. Framleiðslustjóri: lngvar Hallsteinsson. Auglýsingadeild: Bima Krístjánsdóttir. Sigríður Þorgeirsdóttir Blaðamaöur: Margrét Sigursteinsdóttir. Ljósmyndir: Loftur Ásgeirsson. Kynningardeild: Bima Sigurðardóttir. Skrífstofustjóm: Anna Krístin Traustadóttir. Anna Lisa Sigurjónsdóttlr. Martha Eirfksdótfir. Setning og prentun: Prentstofa G. Bcnediktssonar. Prentun, skeyting: G. Benediktsson. Bókband: Félagsbókbandið hf. Litgreining kápu: Korpus hf. Prentun kápu: Prenttækni hf. Áskriftargjald kr. 990 á mánuði. Innheimt tvisvar á ári kr. 5.940. öll réttíndi áskilín varðandi efni og myndir. FRJÁLS VERZLÚN er ekki ríkisstyrkt hlað. Til lesenda... Mjög merkilegar umræöur hafa að undanförnu orðið á síðum Frjálsrar verzlunar um íslenzk efnahagsmál. Kueikjan að þessum umræðum var ágæt grein Halldárs Guðjánssonar, dásents um verðbálguvandann og skýrslu hinnar svo kölluöu verðbálgunefndar. Gagnrýndi Halldár ýmis at- riði skýrslunnar og átaldi hann nefndina fyrir skort á vlsindalegri nákvæmni. Þessari gagn- rýni var svo svarað af 3áni Sigurðssyni, for- manni verðbálgunefndarinnar, en fleiri hafa orðið til þess að leggja orð I belg. Nú í þessu tölublaði birtist t.d. grein eftir Eirík Guðnason, hagfræðing I Seðlabankanum, þar sem hann fjallar um bindiskyldu. Þessar umræður hafa vakið verðskuldaða athygli og sumar greinarnar þátt það merki- legar að aðrir fjölmiðlar hafa fengið leyfi til að birta þær. Kann það að koma ýmsum á ávart, þar sem umræður um efnahagsmál eru tæp- lega ný bála á Islandi. En það sem gerir þess- ar umræður merkilegri en aðrar er að þær hafa að nokkru leyti snúist um ábrigðuleika þeirra stofnana, sem mest áhrif hafa á stefnu allra ríkisstjárna I efnahagsmálum. Þessar stofn- anir, og þá er átt við Þjáðhagsstofnun og Seðlabankann hafa löngum verið lausar við málefnalega gagnrýni og hafa stjárnmálamenn eða fjölmiðlar yfirleitt ekki borið brigður á þeirra verk. Slíkt er hættulegt og því ber að fagna því að málefnaleg og gagnrýn skoðana- skipti eigi sér stað um þær. ödhann Briem 3

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.