Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.11.1978, Blaðsíða 79
„Notum okkar ágæta land til útiveru og hollrar hreyfingar” Segir Gísli Halldórs- son, forseti Í.S.Í. í viðtali um hans tóm- stundastörf. Gísli Halldórsson, arkitekt og forseti Í.S.Í. er maður önnum kaf- inn, jafnt í sínu eigin starfi, sem og starfi að félagsmálum íþrótta- hreyfingarinnar og eigin tóm- stundaáhugamálum. F.V. fékk það upplýst hjá honum að, að jafnaði færu 15-20 stundir á viku í starf að félagsmálum íþrótta- hreyfingarinnar, bæði sem forseti Í.S.Í. og formaður Olympíunefnd- arinnar íslenzku. U.þ.b. 12 tímum í viku hverri eyðir Gísli í útivist og holla hreyfingu, en hann stundar sund daglega og golf, þegar færi gefst. Auk þess stundar hann sína atvinnu eins og aðrir landsmenn a.m.k. 40 stundir á viku. En hvað gerir Gísli við þann tíma sem af- lögu er? — Hann fer í að lesa flest dag- blöðin, og alls kyns tfmarit inn- lend og erlend, sem berast heim til mín, sagði Gísli og hló við. F.V. átti viðtal við Gísla Hall- dórsson um hans tómstundaá- hugamál og starf hans að málefn- um íþróttahreyfingarinnar. Talió snerist f upphafi að því, hvenær Gísli hefði fyrst fengið áhuga á og farið að stunda íþróttir. Stundað sund sl. 30 ár — Ég byrjaði að æfa knatt- spyrnu með KR tíu ellefu ára gam- all sagði Gísli, og byrjaði að keppa með 3. flokki 12 ára gamall. Þessu hélt ég áfram til 1935 er ég fór utan til náms. — M.a. varð Gísli ís- landsmeistari með meistaraflokki KR á þessum tíma. Síðan fór hann einnig að taka þátt í skíðagöngum með félögum í fjét ■l ] tá. y h . j y j Gísli og kona hans Margrét í stofunni heima á Tómasarhaga 31. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.