Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Qupperneq 3

Frjáls verslun - 01.11.1978, Qupperneq 3
frjáls verz/un 11. tbl. 1978 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumil. Stofnað 1939. Útgefandi: Frjálst framtak hf. Timarítið er gefið út f samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18. Simar: 82300 - 82302. Auglýsingasimi: 82440. Framkvæmdastjórí: Jóhann Briem. Aðstoðarframkvæmdastjóri: Pétur J. Firfksson. Ritstjóri: Markús öm Antonsson. Framleiðslustjóri: lngvar Hallsteinsson. Auglýsingadeild: Bima Krístjánsdóttir. Sigríður Þorgeirsdóttir Blaðamaöur: Margrét Sigursteinsdóttir. Ljósmyndir: Loftur Ásgeirsson. Kynningardeild: Bima Sigurðardóttir. Skrífstofustjóm: Anna Krístin Traustadóttir. Anna Lisa Sigurjónsdóttlr. Martha Eirfksdótfir. Setning og prentun: Prentstofa G. Bcnediktssonar. Prentun, skeyting: G. Benediktsson. Bókband: Félagsbókbandið hf. Litgreining kápu: Korpus hf. Prentun kápu: Prenttækni hf. Áskriftargjald kr. 990 á mánuði. Innheimt tvisvar á ári kr. 5.940. öll réttíndi áskilín varðandi efni og myndir. FRJÁLS VERZLÚN er ekki ríkisstyrkt hlað. Til lesenda... Mjög merkilegar umræöur hafa að undanförnu orðið á síðum Frjálsrar verzlunar um íslenzk efnahagsmál. Kueikjan að þessum umræðum var ágæt grein Halldárs Guðjánssonar, dásents um verðbálguvandann og skýrslu hinnar svo kölluöu verðbálgunefndar. Gagnrýndi Halldár ýmis at- riði skýrslunnar og átaldi hann nefndina fyrir skort á vlsindalegri nákvæmni. Þessari gagn- rýni var svo svarað af 3áni Sigurðssyni, for- manni verðbálgunefndarinnar, en fleiri hafa orðið til þess að leggja orð I belg. Nú í þessu tölublaði birtist t.d. grein eftir Eirík Guðnason, hagfræðing I Seðlabankanum, þar sem hann fjallar um bindiskyldu. Þessar umræður hafa vakið verðskuldaða athygli og sumar greinarnar þátt það merki- legar að aðrir fjölmiðlar hafa fengið leyfi til að birta þær. Kann það að koma ýmsum á ávart, þar sem umræður um efnahagsmál eru tæp- lega ný bála á Islandi. En það sem gerir þess- ar umræður merkilegri en aðrar er að þær hafa að nokkru leyti snúist um ábrigðuleika þeirra stofnana, sem mest áhrif hafa á stefnu allra ríkisstjárna I efnahagsmálum. Þessar stofn- anir, og þá er átt við Þjáðhagsstofnun og Seðlabankann hafa löngum verið lausar við málefnalega gagnrýni og hafa stjárnmálamenn eða fjölmiðlar yfirleitt ekki borið brigður á þeirra verk. Slíkt er hættulegt og því ber að fagna því að málefnaleg og gagnrýn skoðana- skipti eigi sér stað um þær. ödhann Briem 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.