Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Page 27

Frjáls verslun - 01.05.1979, Page 27
Á þennan hátt verður nýtingartími upphaflegu fjárfestingarinnar oft mjög stuttur auk þess sem gagn- gerra breytinga kann að vera þörf í vinnsluháttum. Þetta hefur Wang leyst á mjög athyglisverðan hátt þannig að það sem keypt er í upp- hafi, þ.e. af grunnþúnaði, má alltaf stækka og aðlaga að breytilegum þörfum. Þannig nýtist upphaflega fjárfestingin að fullu. Þannig getur fyrirtæki byrjað með tölvutæki frá Wang sem uppkomin kosta ein- ungis um 2,5 millj. kr. nú í byrjun maí. Siöan má bæta við þennan tölvubúnað ýmsum jaöartækjum frá Wang þar til byggt hefur verið upp kerfi sem annað getur öllum tölvutækum verkefnum í rekstr- inum. Þá erum við að tala um kjarnatölvu, diskadrif, vinnsluút- stöð eða skerma ásamt prentara. Með þessu móti er hægt að láta tölvuna skrá viðskiptamannabók- haldið auk þess sem hún prentar jafnóóum út reikninga, nótur og yfirlit yfir stöðu viðskiptaaðila. Það er einnig talsvert atriði að Wang útstöðvar má tengja fjartölvu um símalínu." Hugbúnaðurinn til staðar Ólafur sagði það vera eina af aðalástæðunum fyrir því hvað þeim hefði gengið vel að selja Wang tölvurnar hérlendis, að þeir hjá Heimilistæki sf hefðu á boð- stólum fullkominn hugbúnaö, þ.e. forrit fyrir verzlunar- og iðnfyrir- tæki svo sem fjárhags- og við- skiptamannabókhald auk birgða- halds. Forrit fyrir lifeyrissjóði hafa þeir einnig á boðstólum og Ólafur nefndi að forrit fyrir sveitarfélög væru til fyrir Wang, þau væru að vísu ekki unnin af tölvudeild þeirra en gjarnan væri bent á Siglufjarð- arbæ og Neskaupstað í því sam- bandi. Ólafur sagði það vera jafnvel meira atriði að forritin væru til staðar, — sjálfar tölvurnar lentu í öðru sæti. Þetta væru aðilar við- skiptalífsins að uppgötva. Út- stöðvar frá Wang eru tvenns kon- ar. Annars vegar eru skermar hinsvegar sambyggður skermur og tölva sem nefnist Wang PCS-11. PCS-11 er með 8K minni og 90 K geymslu á diskdrifi, skerm og lyklaborð eins og gerist á venju- legum ritvélum auk talnalykla. Hægt er að tengja prentara inn á auk þess sem hægt er að bæta við allt uppí 64 K minni og auka geymslu uppí 180 K. PCS-11 er einnig hægt að tengja við miðtölvu um símalínu. Forritin eru á BASIC sem gerir notanda kleift að búa til sín eigin forrit. PCS-11 er notuð á mörgum sviðum, t.d. bílasölum, við læknarannsóknir, hjá trygg- ingasölum og jafnvel á byggingar- stöðum. Tölvur auðvelda störfin Við báðum Ólaf að lýsa í stuttu máli þeim búnaði sem algengast væri að íslenzk fyrirtæki hefðu áhuga á og þyrftu á að halda. Hann sagði að það væri varla hægt þar sem þarfir fyrirtækja væru mjög mismunandi. Hinsveg- ar gætum vió tekið nýlegt dæmi þar sem var fyrirtæki, nokkuð stórt sem þæði er í iðnaðarframleiðslu, innflutningi og sölu. Þeir hefðu fengið Wang kerfi sem byggist upp á einni miðtölvu (Central Proces- sing Unit) sem hægt er að setja upp í 8 K minniseiningum uppí 32 K eftir þörfum, einu 10 mb disk- drifi, hraðvirkum prentara og FÆREYJA FERJAN SmyrUl SUMARÁÆTLUN ÍSLAND/FÆREYJAR /SKOTLAND/NOREGUR v.v. Koma Brottf. 1 2 Seyöisfj. Laugard. 20:00 2/6 Þórshöfn Sunnud. 14.00 23:00 3/6 Scrabster Mánud. 13:00 16.00 4/6 Þórshöfn Þríöjud. 06:00 5/6 Þórshöfn Miövikud. 13:00 6/6 Bergen Fimmtud. 12.00 15:00 7/6 Þórshöfn Föstud. 16:00 23:59 1/6 8/6 Seyóisfj. Laugard. 18:00 2/6 9/6 3456789 10 9/6 16/6 23/6 30/6 7/7 14/7 21/7 28/7 10/6 17/6 24/6 1/7 8/7 15/7 22/7 29/7 11/6 18/6 25/6 2/7 9/7 16/7 23/7 30/7 12/6 19/6 26/6 3/7 10/7 17/7 24/7 31/7 13/6 20/6 27/6 4/7 11/7 18/7 25/7 1/8 14/6 21/6 28/6 5/7 12/7 19/7 26/7 2/8 15/6 22/6 29/6 6/7 13/7 20/7 27/7 3/8 16/6 23/6 30/6 7/7 14/7 21/7 28/7 4/8 11 12 13 14 15 16 17 4/8 11/8 18/8 25/8 1/9 8/9 15/9 5/8 12/8 19/8 26/8 2/9 9/9 16/9 6/8 13/8 20/8 27/8 3/9 10/9 17/9 7/8 14/8 21/8 28/8 4/9 11/9 18/9 8/8 15/8 22/8 29/8 5/9 12/9 19/9 9/8 T6/8 23/8 30/8 6/9 13/9 20/9 10/8 17/8 24/8 31/8 7/9 14/9 21/9 11/8 18/8 25/8 1/9 8/9 15/9 FERDASKR/FSTOFAN URVAL vió Austurvöll simi 26900 Úrval óskar þér gleðilegs ferðaárs 1979 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.