Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Síða 28

Frjáls verslun - 01.05.1979, Síða 28
tveimur PCS-11 skermtölvum. Með þessum búnaði var hægt að tölvutaka allt bókhald, birgðahald, söluskráningu og pantanaeftirlit. Innifalið í kaupverði var öll þjón- usta í sambandi við uppsetningu og prófun tækjanna, ráðgjöf og kennsla í sambandi við meðferð þeirra og alla tölvuvinnsluna sjálfa og auk þess allur hugbúnaður, þ.e. forrit sem þetta ákveðna fyrir- tæki þurfti að fá. Þessi ,,pakki" kostar nú (maí 1979) um 15 millj. kr. Fyrir þetta fyrirtæki þýðir þessi fjárfesting nánast byltingu í vinnu- brögðum, bæði hvað viðvíkur daglegum rekstri, sölu og birgða- og innkaupaskipulagi, og í stjórn- un. Og Ólafur bætti því við, að þetta fyrirtæki gæti hvenær sem er aflað sér viðbótartækja frá Wang sem gerði því kleift að taka upp fullkomna framleiðslustýringu fyrir framleiðsluþátt rekstursins. ,,Um það er engum blöðum að fletta", sagði Ólafur að lokum, ,,að tölvuvæðing er að hefjast fyrir al- vöru í íslenzku athafnalífi. Tölvur hafa lækkað svo í verði á undan- förnum árum, samfara hraðvax- andi samkeppni hér innanlands á öllum sviðum, að tölvur eru nú þau tæki sem skila mestum arði í fyrir- tækjarekstri. Þá er einnig rétt að benda á þá staðreynd, að nú er farið aó kenna tölvutækni í skólum hér á landi og ekki er ýkja langt síðan að stjórnun var almennt viðurkennd sem starfsgrein: Hvorttveggja hefur haft mikil áhrif í þá átt að leiða í Ijós þá staóreynd að tölvur eru nú við bæjardyr flestra stórra og meðalstórra fyrir- tækja á íslandi, séu þær ekki þeg- ar komnar innfyrir þröskuldinn". Wang PCS-11. Vinnslustöð (Computer/terminal) er sam- byggð tölva og útstöð með skermi. Tvöfait minidiskdrif 90 K og minni 8 K. Með þessu tæki er hægt að gjörbylta vinnubrögðum í smærri fyrirtækjum. Fyrsta bílasalan sem fær sér svona tæki, sem kostar ekki meira en ódýr fólksbíll, verður án efa sölu- hæst á stuttum tíma þar sem afköst sölumanna geta allt að því tífaldast. Við þessa tölvu má hvenær sem er tengja fjölbreytt úrval jaðartækja auk þess sem hægt er að tengja hana um símalínu við einhverja miðtölvu og auka þannig notagildið eftir þörfum. Atvinnu- rekendur — Starfshópar ViS bjóðum nú betri þjónustu við útsendingar á mat en þekkst hefur áður hér á landi. •_______ Við skömmtum matinn í einangraða bakka, sem halda matnum heitum í að minnsta kosti 2 klst. •_______ Við þorum að fullyrða, að þetta sé heppilegasta lausnin við útsend- ingu á mat. Matstofa Miðfells hf. Funahöfða 7 - Reykjavík Símar: 31155 - 84939 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.