Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 33

Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 33
CANON BX-1. f einu tæki, tölva, diskdrif og prentari. SkrifvéHn : Canon BX-1 tölva fyrir smærri fyrirtæki Skrifvélin, Suðurlandsbraut 12, kynnti nýlega nýja smátöivu frá Canon. Hún kallast BX-1. Þessi tölva er á stærð við meðalritvél. I þessu eina tæki er sambyggt tölva, prentari og diskettudrif. Forrit eru á „Canon Extended BASIC“ og eru upplýsingar og forrit geymt á stökkdiski (floppy disk). Innsláttarborðið er skipulega uppbyggt og þarf aðeins einn áslátt fyrir hverja skipun. Prentar- inn skrifar 80 stafi eða tákn í hverja línu og með honum er hægt að láta tölvuna vinna línurit. Pappírinn er hægt að færa bæði upp og niður. Geymslurými á diskettustöð er 71,7 K byte og er hægt að geyma 45 mismunandi forrit á hverri diskettu. Ljósaborð er með 16 stöfum. Hámarksskrefafjöldi í for- riti er 9999 skref. Þótt Canon BX-1 sé ekki fyrir- ferðarmikið tæki er næsta ótrúlegt hve mikla möguleika hún skapar þeim sem notar hana. Tölvan sjálf kostar nú í byrjun maí 79 aðeins um 2 millj. kr. og er það veruleg verðlækkun fyrir búnað meö sam- bærilegum möguleikum. Hentar víða Hægt er að tengja margvísleg jaðartæki við Canon BX-1, t.d. skerm, aukaprentara, diskettustöð með 1 M byte minni auk fjölda annarra tækja sem byggjast á RS- 232-C (V-24) milliboðun (inter- face). Þessi smátölva hentar víða og getur gjörbreytt vinnuaðstöðu í mörgum smærri fyrirtækjum. Hún er ekki dýrari en það, að t.d. smærri verkfræöistofur ráða við að kauþa hana og þar yrði hún ennfremur fljót að borga sig. Tölv- an getur annast alla verkfræðilega útreikninga, hún gerir línurit, skrifar út reikninga, getur geymt fyrri útreikninga, t.d. burðarþol auk þess sem hægt er að nota hana sem skráningartæki fyrir teikningar. Teikningalistar geta verið inni á minni og hægt að kalla fram númer og geymslustað teikninga fyrir ákveðin verkefni, eða ákveðna viðskiptavini. Með BASIC málinu er auðvelt að forrita smærri verkefni, t.d. í sambandi við kostnaðaráætlanir, verkáætl- anir eða tilboðagerð þannig að tölvan geti sýnt mismunandi niðurstööur ákveöinna valkosta, eða áætlanir byggðar á mismun- andi forsendum. Þetta er talsvert atriði fyrir þá tæknimenn sem starfa að tilboðaútreikningi, annað hvort hjá verkfræðistofum eða verktökum. Fyrir heildsölu- eða verzlunar- fyrirtæki hentar BX-1 til þess að vinna verðútreikninga, tollreikning og lagerskráningu auk þess sem tölvan skrifar út reikninga, reiknar söluskatt og geymir, reiknar laun o.fl. o.fl. BX-1 er einnig hægt að nota til þess að halda skrá yfir við- skipti einstakra kaupenda og fær þá notandinn útskrift yfir stööu hvers viðskiptavinar þegar hann óskar. Að sjálfsögðu er einnig hægt að nota Canon BX-1 í bók- haldi. 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.