Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 35
Frum hf., sameiginleg skrifstofa heiidverzlana f Sundaborg hefur Burroughs tölvu í þjónustu sinni. Aco hfs Burroughs býður töl vueiningakerfi Aco hf annast sölu og þjón- ustu á tölvum frá bandaríska fyrirtækinu Burroughs, en það er annar stærsti tölvuframleiðandi í heimi. Hjá Aco hf starfa 8 manns á skrifstofu fyrirtækisins að Laugavegi 168. Þar af eru 4 kerfisfræðingar. Framkvæmda- stjóri er Áki Jónsson skýrsluvéla- fræðingur. Aðaláherzlan er lögð á tölvur af gerðinni Burroughs B 80, en það eru nokkuð stórar smátölvur (minicomputers). Þær eru sam- byggðar í einum ramma, tölva, prentari, diskdrif, skermur og lyklaborö. Þessar tölvur eru fyrst og fremst hannaðar til nota í við- skiptum. Þær eru jafn hentugar þeim fyrirtækjum sem eru að byrja tölvunotkun eins og þeim sem eru að stækka við sig og þurfa full- komnari tölvubúnaö. 35 Burroughs tölvusamstæður í gangi Áki Jónsson sagði að innan skamms væru um 40 Burroughs tölvukerfi í notkun hérlendis. Flest kerfin eru byggð á B 80 tölvunni en hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík væri mun stærri tölva. Stærsta B 80 samstæðan hefði nýlega verið tekin í notkun hjá íslenzka Járn- blendifélaginu á Grundartanga. Hjá Endurskoðunarskrifstofu N. Mancher hf í Reykjavík er bókhald tölvuunnið á Burroughs. Bílanaust hf notar B 80 fyrir bókhald og lagerskráningu og Frum hf, en það er fyrirtæki sem annast tölvu- vinnslu fyrir heildverzlanirnar í Sundaborg í Reykjavík, notar B 80 til að færa bókhald fyrirtækjanna og annast alla birgðaskráningu. Þar verða settir upp skermar fyrir sölumenn, þannig aö þeir selja með birgðaskrána á skerminum eins og hún er í raun og veru þá mínútuna. Fyrir vestan eru frysti- hús með L 900, Norðurtanginn á ísafirði, Frosti og í Bolungarvík. Þar er bókhald unnið, launaút- reikningur, fiskifélagsskýrslur og lagerbókhald. Auk þess eru nokk- ur framleiðslufyrirtæki með B 80 og nota hana bæði til bókhalds og framleiðslustjórnunar. Bæði Héð- inn hf í Reykjavík og Álafoss hf eru með sérstakt verkbókhald í gangi. Hjá Héðni er tölvan notuð til þess að fylgjast með kostnaði á öllum framleiðsluþrepum einstakra vara auk þess sem tölvan er notuö í sambandi við tilboðagerð. Hjá N. Mancher hf er verið að vinna að verkbókhaldskerfi fyrir Málningu hf auk pantanaeftirlits. Burroughs B 80 er með minnis- rými 128 K. Aco hf hefur á boð- stólum hugbúnað fyrir ýmsa notk- un, t.d. grundvallarforrit fyrir fjár- hags-, viðskiptamanna- og launa- bókhald auk birgðahalds. Þessi forrit voru unnin af sérfræðingum N. Mancher hf og kerfisfræðing- um. Áki Jónsson sagði að það væri forsenda þess að hægt væri að ná árangri í sölu á tölvum að geta 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.