Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Síða 36

Frjáls verslun - 01.05.1979, Síða 36
boðið stöðluð forrit. Vissulega væru B 80 tölvurnar þannig aö notandinn gæti búið til forrit sjálf- ur. Það væri yfirleitt svo mikil vinna að ef þau væru til borgaði sig í öll- um tilvikum að kaupa þau í stöðl- uðu formi og aðlaga síðan að þörfum fyrirtækisins. Einingakerfi Það nýjasta frá Burroughs eru skermar með 64 K minni, raunar sjálfstæðar tölvur sem geta unnið margvísleg verkefni. Áki gat þess til merkis um þróunina á þessu sviöi að minniseiningin hefði lækkað svo mikið í verði á undan- förnum árum, að þessir skermar væru með sama minnisrými og tölva Mjólkursamsölunnar, en hún hefði verið með stærri tölvum þegar hún var tekin í notkun 73/74. Þannig mætti fá tölvu nú með 500-1000 K minni fyrir sama verð og 64 K kostaði fyrir 5 árum síðan. Þar að auki sagði Áki að verð á tölvutækjum hefði lækkað veru- lega á síðustu árum. Þetta nýja tölvuskermakerfi fra Burroughs (Modular Terminals) er þannig uppbyggt að hægt er að raða saman tækjum sem uppfylla ná- kvæmlega fjölbreyttustu kröfur notenda. Við þessa skerma má tengja svo til hvaða jaöartæki sem er auk þess sem hægt er að tengja þá viö kjarnatölvu, annaðhvort á staðnum eða fjarlæga um síma- línu. Með þessum nýju tækjum opn- uðust möguleikar fyrir smærri fyrirtæki, sem þannig gætu not- fært sér tölvutæknina fyrir mun minni stofnkostnað en áður hefði verið hægt. Með skermtölvunum mætti síðan byggja upp fullkomið tölvukerfi stig af stigi eftir því sem efnahagur leyfði eða þörfin eykst. Þannig mætti þyrja með eina skermtölvu og nota hana fyrir bókhaldsvinnslu, síðan mætti bæta viö sjálfvirkum prentara og nota tölvuna fyrir birgðahalds- skráningu og söluskipulag og þannig koll af kolli. Aco hf mun sýna þessar raðein- ingar og annan tölvubúnað á al- þjóðlegri vörusýningu sem haldin verður í Laugardalshöllinni seinni hluta sumars en eins og er vinnur fyrirtækið að gagngerri endur- skipulagningu söludeildar og hyggst beita skipulagðri sölu- kynningu meöal íslenzkra fyrir- tækja á næstunni. SMURSTÖÐIN Hafnarstræti 23 Er í hjarta borgarinnar Smyrjum og geymum bílinn á meðan þér eruð að versla 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.