Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 48

Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 48
Bella Center á Amager í Kaupmannahöfn er stœrsta og nýtízkulegasta sýningarhöU á Norðuriöndum og hin eina sinruir tegundar, þar sem kaupstefnur, ráðstefnur, fitndir og vörusýningar eru haldnar undir einu og sama þaki. Þetta glœsiiega mannvirki er um 85000 fermetrar og er þannig fyrir komið, að góðir möguleikar eru til útvlkkunar. GrundvaUarhugmyndin var að skapa aðstöðu til fjölbreyti- kgrar nýtingar, svo að halda mœttí samtímis ráðstefnur og eina eða fleiri vörusýningar. Stálvirki og stórir glerfletir eru mest áberandi efniviðir í hinum stórbrotnu byggingum Bella Center og í fljótu bragði myndu flestir kalla þær glerhöll. í pöntun á byggingarefninu var beðið um 11 km af stálrörum og 7 km af prófílum. Á þakinu eru 13000 fer- metrar af gleri. í júlímánuði í fyrra var fjögurra hæða viðbygging vió Bella Center tekin í notkun, alls um 5300 fer- metrar, en þar eiga að vera fasta- sýningar á gull- og silfurmunum og rafeindatækjum ásamt skrifstofum fyrir erlenda viðskiptafulltrúa og verzlun á jarðhæð. Þessi nýja bygging hefur verið nefnd Intern- ational House. ísland með Norrænn stórmarkaöur fyrir tízkuvörur og húsgögn, Scandinavian Trade Mart, hefur verið starfræktur í Bella Center síðan í janúar 1976. Þarna hafa framleiðendur á Norðurlöndum sameiginlega tækifæri til að kynna og selja fatnað, húsgögn, tæki til lýsingar og áklæði á einum mark- aði. Um 300 framleiðendur taka ad þátt í þessu starfi, sem styrkir stöðu þeirra í útflutningsverzlun- inni. I'sland hefur verið aðili að þessu samstarfi síðan árið 1977 og er Ólafur Haraldsson starfsmaður Sambandsins þar, en hann vann áður hjá Útflutningsmiðstöð iðn- aðarins. Oröið ,,Mart" er leitt af enska orðinu ,,market“ og táknar stað, þar sem fyrirtæki tryggja sér mörg saman fasta aóstöðu fyrir sölu- starfsemi sína og má rekja upphaf þessa fyrirkomulags til Bandaríkj- anna á 3. áratug þessarar aldar. Með þessum verzlunarháttum verður fjarlægðin milli seljenda og kaupenda minni og sölukostnaður lækkar. Áður varð kaupandinn líka að ferðast vikum saman frá einni verksmiðju til annarrar, frá Hel- Bella Center — eðlilegur áfangi á leið 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.