Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 55

Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 55
undan Grænlandsjökli til vodka framleiðslu í Kaupmannnahöfn eins og í fríhafnarverzlanir flugvalla og um borð í ferjur, sem í siglingum eru milli landa. Á heimamark- aði hefur hvannarrótarákavítið notið dálítillar sér- stöðu. Þaö er um 40% að styrkleika og bragðast ekki ósvipað vodka, að minnsta kosti miklu nær því en íslenzkt hvannarrótarbrennivín til dæmis. Menn munu því gjarnan kaupa það í stað vodka. Vegna verðlagn- ingarákvæða, sem gilda í Danmörku er ákavíti verð- sett lægra en aðrar sterkar víntegundir, og hefur þetta orðið til að styrkja stöðu grænlenzka hvannarrótar- ákavítisins í Danmörku. Þriggja pela flaska af því kostar um 75 d.kr. en til samanburðar má geta þess að vodkaflaskan kostar 120 kr. & SPIRITCa»S vjcn Dorawk Framleiða eigið kirsuberjavín Grænlands- kokteilar Bræðurnir Dines og Peter Dreyer eru eigendur Golf Wine & Spirit. Þeir eiga einnig vínfirmað George Bestle, sem rekur sögu sína aftur til ársins 1730 og var um langt skeið eitt virtasta vínhús í Kaupmannahöfn. Undir merki þess er nú t.d. framleitt danskt kirsu- berjaVín, Hazel. Það er unnið úr berjum, sem ræktuð eru á búgarði fyrirtækisins, Hesselbjerggárd, á vesturströnd Sjálands. Á búgarðinum er einnig stunduó mikil svínarækt í mjög tæknivæddri og há- þróaðri ræktunarstöð, sem einnig er í eigu þeirra Dreyerbræðranna. Hún er talin ein hin fullkomnasta á sínu sviði í Danmörku og er þá langt til jafnað. Og hér fara svo nokkrar upp- skriftir að kokkteilum, þar sem Sermeq Vodka og Kvan Aquavit eru notuð sem undirstaöa: ísbjörninn 2/6 Greenland Kvan-ákavíti í kokkteilglasi með muldum ís. 2/6 Þurr Dubonnet 1 /6 Ljós, sætur Vermouth 1 /6 Sandeman White Port Hrærist. Kokkteilber til skrauts. Þriðja vínfirmað, sem þeir bræðurnir reka, er svo United Wine Import. Annast það innflutning og dreif- ingu á margs konar erlendum víntegundum. Hefur mikil aukning oröið á innflutningi og sölu léttra vína í Danmörku á síðustu árum en að sama skapi hefur dregið hlutfallslega úr bjórneyzlu síðustu fjögur árin. Norðurljós 1 hluti Greenland Sermeq Vodka í háu glasi með ís. 1 hluti Lime 1 hluti blár Curacao. Fyllist með Bitter Lemon. Hrærist. 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.