Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 77

Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 77
Hvað var ég að selja í dag? Sveinn Áki Lúðvíksson hjá Skrifstofutækni hf. er í því alla daga að selja greiðslureikna, en það eru afgreiðslutölvur fyrir verzlanir og fyrirtæki, framleiddar af bandaríska fyrirtækinu Data Terminal Systems. Þótt DTS-greiðsIureiknar séu enn nýjung á íslandi skipta þau fyrir- tæki hundruðum sem þegar hafa fest kaup á þessum tækjum. Hvað segir sölumaður DTS-greiðslu- reikna við væntanlega kaupendur. Sveinn Áki hefur orðið: Sérverzlanirnar með sérþarfir Ef ég er að seglja sérverzlun DTS-greiðslureikni, verður hann að fullnægja sérstökum þörfum slíkra verzlana og þær geta verið eins breytilegar og verzlanirnar eru margar. Sumar sérverzlanir geta sparað sér mikla vinnu með því móti að fá nótuprentara nieð greiðslureikninum. í stað þess að þurfa að eyða tíma í að skrifa nótur getur afgrieðslumaðurinn, t.d. í byggingavöruverzlun eða á bcnsínstöð, látið greiðslureikninn skrifa nótuna með sjálfvirkum prcntara þar sem vöruheitin eru skrifuð með allt að 10 bókstöfum með því að styðja á einn hnapp. Byggingavöruverzlun Kópa- vogs valdi DTS-greiðslureikni með nótuprentara í sína bygg- ingavöruverzlun. Esso notar einnig greiðslureikni frá okkur á bensínstöðinni við Borgartún og við hann er tengdur sjálfvirkur / nótuprentari. Hægt er að benda á önnur fyrirtækis em eru með dæmigerð- ar sérþarfir þar seni DTS hefur leyst málið. Ég nefni Hljóm- plötudeild Fálkans hf sem dæmi: Þeir völdu DTS-440 greiðslu- reikni vegna þess að þeir gátu sundurliðað plötusöluna og for- ritað föst verð á mismunandi plötum sem þá hafa ákveðin af- gricðslunúmcr. Þegar plata er seld er númerið slegið inn, greiðslurciknirinn leitar uppi verðið, segir hvað hún kostar og skráir sem sölu. Þannig er hægt að vita nákvæmlega hver salan er eftir daginn, vikuna eða mánuð- inn fvrir ákvcðna plötuflokka, t.d. popp, sönglög, klassík jazz o.s.frv. Þeir fá þannig upplýsingar um hve margar plötur þeir selja í hverjum flokki. Fálkinn vildi einnig sundurliða afslátt sein gefinn er af plötum, t.d. hve mikill afsláttur var gefinn í dag á poppi, klassík o.s.frv. Það gefur auga leið að með þessu tæki er liægt að halda uppi verulega virkri verzlunarstjórn sem er fljót að skila sér. DTS-greiðsluriekn- irinn cr cina tölvan á markaðnum sem getur gert þessa hluti án þess að kosta incira en sæmilegur búðarkassi. Skrifstofutækni hf. Tryggvagötu Rvk. Sími 28511. 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.