Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Síða 81

Frjáls verslun - 01.05.1979, Síða 81
eyjar eru íslendingum orðnar vel kunnar, þó einkum sem vetrar- leyfisstaður, en þangað býður Sunna ferðir allan ársins hring. Meðan á dvölinni til Kanaríeyja stendur er boðið upp á fjölmargar skemmti- og skoðunarferðir. Skemmtisigling og Grikklandsferð 16—18 km fyrir utan Aþenu er baðstrandarbærinn Glyfada. Þangað fer Sunna með farþega sína til Grikklands í sumar. Dval- artími er tvær og þrjár vikur. Hægt er að fara í dagssiglingu um Eyja- hafið eða vikusiglingu um sömu slóðir meðan á Grikklandsferðinni stendur. Að sjálfsögðu er farið til Aþenu og Akropolishæð skoðuð og allar þær fornu minjar sem borgin býöur upp á, en það eru einmitt þær sem oft draga íslenzka ferðamenn sem aðra til Grikklands jafnframt sólinni. Einnig er farið í skoðunarferð um Sounion skag- ann, komiö til Delfi eins sögu- frægasta staðar á Grikklandi og farið til Argolis, en í þeirri ferð er farið um Korintu. Ferðaskrifstofan Sunna hefur tekið á leigu skemmtiferðaskipið Funchal, tæplega 11.000 lestir, flaggskip Portúgala, til að sigla með íslenzka ferðamenn og heim- sækja nokkrar eftirsóknarverð- ustu borgir Norður-Evrópu. Lagt er upp frá Reykjavík þann 12. ágúst og komið til Reykjavíkur aft- ur þann 26. ágúst. I ferðinni er t.d. siglt til Þórs- hafnar í Færeyjum, til Bergen og Osló, þaðan haldið til Kaup- mannahafnar, því næst Svíþjóðar, þá aftur til Kaupmannahafnar og þaðan er siglt til Amsterdam í Hol- landi. Frá Hollandsströndum er siglt til Leith hafnarborgar Edin- borgar og áfram heimleiðis. Á skipinu eru alls sjö þilför og eru farþegaíbúðir á fimm þeirra. Fjölbreyttar skemmtanir verða um borð meðan á siglingunni stendur og leikur íslenzk hljómsveit fyrir dansi á dansleikjum sem efnt verður til. I skipinu er m.a. auk veitingasala, bara, setustofa og danssala, tollfrjáls verzlun, hár- greiðslustofur, spilasalur, bóka- safn, sauna, sundlaug og sól- baðsþilfar. í sól og sumaryl á Spáni. Skemmtisigling um Norður-Evrópu með Funchal I fjöldamörg ár hefur ferðaskrif- stofan Sunna boðið farþegum sínum upp á ferðir til Mallorca. En það er til fleiri suðrænna sólar- stranda en Mallorca, sem Sunna fer í sumar þ.á m. til Costa del Sol og Costa Brava á Spáni, Kanarí- eyja, Portúgal og Grikklands. Einnig verður boðið upp á ferðir til London, og þar að auki siglingu með skemmtiferðaskipi um Norö- ur-Evrópu. Á suðlægar sólarstrendur Til Mallorca veröur fariö í allt sumar og fram í október, mismun- andi langar ferðir. Dvalizt er á mismunandi gististöðum, íbúðum eða hótelum m.a. við Magaluf og Palma Nova baðstrendurnar. í Mallorcaferðunum er boðið upp á ýmsar skoðunarferðir. Hinir frægu drekahellar austast á eyj- unni eru skoðaðir, farið er til Valdemosa og þar er m.a. klaustr- ið sem Chopin dvaldist í skoðað. Fariö er í skoöunarferð til For- mentor skagans og þar komiö í leöurverksmiðju og glerverk- smiðju. Sædýrasafnið við Magaluf er skoðað, farið í næturklúbba- ferð, Palma er skoðuð og rúsínan í pylsuendanum hjá mörgum er grísaveislan. Á Costa del Sol verður einnig hægt að fara í fjölmargar skoðun- arferðir, auk þess sem hægt er að flatmaga viö sundlaugar eöa sendnar strendur og láta sólina sleikja sig. Er helzt að nefna ferðir til Granada og Malaga, tveggja daga Afríkuferð til Alsír og Tanger, Tívolíferð og grísaveizlu. Á Costa Brava er boðið upp á skoðunarferð til Andorra, sem er lítið tollfrjálst ríki í Pýreneafjöllun- um. Einnig gefst kostur á skoðun- arferð og bæjarferð til Barcelona og fylgzt með nautaati í borginni. Þar er að sjálfsögðu grísaveizla o.fl. sem ferðamennirnir geta tekið þátt í. Til Portúgal verður farið í júní, júlí, ágúst og september og tekur ferðin 3 vikur. Þar er dvalizt ýmist í hótelum eða íbúðum. Kanaríeyjar eru sólskinsparadís allan ársins hring, er auglýst hjá feröaskrifstofunni Sunnu. Kanarí- 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.