Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 86
Nema land á JAMAICA Nú er líka hægt að fara til Möltu. Miðjarðarhafseyjan Malta er einn sá staöur, sem Samvinnuferðir—Landsýn býður upp á í sumar. Á þessari sögufrægu eyju eru ákjósanlegar baðstrend- ur, gott loftslag, veitingahús, sundlaugar, verslanir og fjöldamargt annað. Þessi perla Miðjarðarhafsins eins og hún er oft nefnd er aðeins 248 ferkm. að stærð, og hefur verið gegnum aldirnar bitbein stórveldanna við Miðjarðarhafið. Þessi nýi ferðamannastaður í augum l’slendingsins er árangur af samstarfi Samvinnuferöa—Landsýnar og dönsku verkalýðshreyfingarinnar. Ferðin hefst með því að flogið er til Kaupmannahafnar, og þaðan til Möltu, þar sem dvalist er í skemmtilegum garðhús- um í márískum stíl. Eftir hálfs mánaðar dvöl á Möltu kemur vikudvöl í Kaupmarinahöfn, og er dvalið þar í sumarhúsum dönsku verkalýðshreyfingarinnar, í út- jaðri borgarinnar í eina viku. Samvinnuferðir — Landsýn fyrsta íslenska ferðaskrifstofan, sem býður upp á ferðir þangað. „Á Jamaica eru börnin ber“ segir í dægurlaga- texta, sem stundum er sunginn í íslenska útvarpinu. Jamaica — það er staður sem íslendingar hafa ekki haft mikið af að segja, og vita ef til vill lítið um, annað en það, að höfuðborgin þar heitir Kingston, eyjan er í Karabíska hafinu, og þar er ákaflega sólríkt. Nú ætlar íslensk ferðaskrifstofa að nema þar land, og bjóða upp á ferðir þangað í sumar, en það er ferðaskrif- stofan Samvinnuferðir— Landsýn. Þeir hjá Samvinnuferðum — Landsýn segja, að á Jamaica sé auðvelt aö sjá og upplifa aldagamalt þjóðlíf eyjaskeggja og njóta um leið allra nútíma þæginda og þjónustu. Á Jamaica er séð um allt Það er óhætt að segja, að mikið er lagt upp úr þjónustunni á Jamaica. Ferðamennirnir frá Islandi fá til afnota sérstakt hús, og fylgir hverju húsi mat- reiðslumaður, þjónustustúlka og garðyrkjumaður, sem einungis þjóna gestum hússins með því að mat- reiða, sjá um matarinnkaup, hreingerningar o.fl. Á Jamaica er margt hægt að gera sér til skemmt- unar. Þar eru góðar baðstrendur, tær sjór, fagurt landslag, skemmtistaðir, veitingahús og golfvellir svo eitthvað sé nefnt. í lok ferðarinnar er gefinn kostur á dvöl í New York, en þangað er fyrst flogið frá íslandi á leið til Jamaica. Feröirnar til Jamaica taka 18 daga. Fyrsta ferðin var í byrjun maí, en einnig eru ráðgerðar ferðir í júní og ágúst. Stuttar ferðir til eyjarinnar grænu. Ein eyjan enn er í sumaráætlun Samvinnuferða— Landsýn. Sú eyja er miklu nær okkur, oft kölluð Eyjan græna, er frændur okkar írar byggja. írland hefur notið vaxandi vinsælda sem ferðamannaland, og hana hafa margir (slendingar sótt heim. Stuttar ferðir til útlanda hafa notið sívaxandi vinsælda, en einmitt er boðið upp á stuttar ferðir til Irlands. Aðallega er dval- ist í Dublin, en þar að auki er farið til nokkurra þekktra ferðamannastaða í suður- og vesturhluta landsins. írland býöur upp á margvíslega skemmtun. Sveita- héruðin eru rómuð fyrir fegurö, og írsku borgirnar og bæirnir eru sambland gamla og nýja tímans sem þar mætast í gömlum kirkjum, krám, minnismerkjum, íbúðarhúsum af öllu tagi og nýtískulegum stórhýsum verslanasamsteypanna. Samvinnuferðir—Landsýn bjóða einnig upp á námsdvalir á Irlandi fyrir unglinga, þar sem áhersla er lögð á enskukennslu. Suður og austur á bóginn. Þó aðallega hafi verið sagt frá feröum ferðaskrif- stofunnar Samvinnuferðir—Landsýn til eyjanna Jam- aica, Möltu og írlands, er fjölmargt annað um að velja í sumaráætlun ferðaskrifstofunnar þ. á m. ferðir til Costa del Sol á Spáni, Júgóslavíu, sem hafa vakið mikla athygli á s.l. árum, ferðir um Rínarlönd, til Kan- ada, Rómar og Riverunnar, ferð sem kallast Fimm landa sýn, og þar að auki ferðir til Noröurlanda, London og loksferð í austurátt, þarsem m.a. er komið til Finnlands og Sovétríkjanna. í skjóli pálma á Jamaica
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.