Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 87

Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 87
Aðaláherslan lögð á Mallorca- og Ibizaferðir Ferðaskrifstofan Úrval leggur aðaláherslu á ferðir til Mallorca og Ibiza í sumar. Úrval hefur boðið Mall- orcaferðir í mörg ár, en í sumar er þriðja árið í röð boðið upp á Ibizaferðir, og er Úrval eina ferðaskrif- stofan hér sem skipuleggur ferðir þangað. Ibiza er eyja í Miðjarðarhafinu 80 km frá austur- strönd Spánar. Enn austar er Mallorca, en milli Ibiza og Palma á Mallorca er 15-20 mín. flug. Ibiza í Miðjarðarhafinu. Ibiza er þriðja stærsta eyjan í Baleriska eyjaklas- anum, og er hún um 572 km að stærð, en íbúar hennar eru um 40 þúsund. Á Iþiza hafa sest að lista- menn og ungt fólk úr öllum áttum. Þar þrífst mikill listiðnaður og sýningarsalir eru margir. Eyjan býður gestum sínum friðsæld og kyrrð, en líka skemmtanir og fjörugt næturlíf. Eyjan er klettaskorin, en með fjölmörgum víkum og vogum. Eyjan er einnig vaxin grenitrjám, pálmatrjám, fíkjutrjám, olívutrjám og hnetutrjám og blómaskrúð er þar mikið. Höfuðborgin heitir einnig Ibiza, og þar rétt fyrir utan er flugvöllurinn. Flogið er þeint til Ibiza í sumar. Hefur Úrval skipulagt þriggja vikna ferðir þangað allt til septemþerloka. í borginni býr um helmingur íbúa eyjarinnar, um 20 þús. manns, og skiptist hún í fimm borgarhluta. Meðan á Ibiza dvölinni stendur er boðið upp á næturklúbbaferð, grísaveislu og dagsferð til eyjar- innar Formenta m.a. Úrval bendir einnig á að fólk geti fengið sér bílaleigubíl, ef það vill sjá sig frekar um, leigja sér reiðhjól, eða ferðast með strætisvögnum til nálægra staða. Anna Haraldsdóttir, sem F.V. spjallaói við sagði, að Úrval legði mikla áherslu á, að fólk tæki börnin með í ferðirnar til Mallorca og Ibiza, enda er afsláttur fyrir þau góður. Líf og fjör á Mallorca. Flestir íslendingar þekkja Mallorca, annað hvort af umtali eða þeir hafa komið þangað. Mallorca er stærsta eyjan í Baleriska eyjaklasanum, og þangað hafa íslenskar ferðaskrifstofur farið með farþega sína í fjölda ára. Líf og starf Mallorcabúa er að taka á móti erlendum ferðamönnum, en að meðaltali koma um 4 milljónir ferðamanna þangað á sumrin. Á Mallorca er unnt aó velja úr mismunandi gisti- stöðum, íþúðum eða hótelum eftir því hvað hentar. Þó dvölin á Mallorca sé hverjum og einum frjáls til ráð- Við hótelið á Maliorca stöfunar er boðið upp á fjórar skoðunarferðir t.d. með vesturströndinni til Valdemosa, til Porto Cristo í drekahellana, næturklúbbaferð til Palma í Titos næturklúbbinn og grísaveislu svo eitthvað sé nefnt. Lundúnaferðir eins og mörg undanfarin ár. i maílok skipulagði Úrval ferð til St. Petersburg í Florida, sem á nú vaxandi vinsældum að fagna meðal íslendinga, og verður í haust aftur efnt til annarrar Floridaferðar. Eins og mörg undanfarin ár býður Úrval Lundúna- feróir vikulega allan ársins hring, og er hægt að velja um marga gististaði dýra og ódýra þar í borg. Að lokum má geta þess, að í gildi er fjölskylduafsláttur í ferðir til Norðurlandanna og Bretlandseyja, en Úrval hefur selt farmiða til þessara staða, auk þess sem þar fer fram öll almenn farmiðasala og fyrirgreiösla varð- andi ferðir meö Smyrli. 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.