Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Síða 92

Frjáls verslun - 01.05.1979, Síða 92
afþreying Margir, sem ferðast um landið kjósa að dvelja á hinum ýmsu hótelum landsbyggðarinnar um lengri eða skemmri tíma sér til hvíldar, skemmtunar og hressingar. í nágrenni flestra hótelanna eru þekktir ferðamannastaöir, sem fróðlegt er að skoða. Eins og undanfarin ár birtir Frjáls verzlun hótellista, sem fjallar um aðstæður á hótelum utan Reykja- víkur, samkvæmt upplýsingum forstööumanna þeirra. Ekki bárust þó upplýsingar frá öllum hótelunum, sem blaðið hafði samband viö. HÓTEL AKRANES, Bárugötu, sími 93-2020. Gisting: Á Hótel Akranesi eru 12, eins, tveggja og þriggja manna herbergi Allar máltíðir eru á boðstólum. Hótelstjóri: Jakob Bnediktsson. HÓTEL BORGARNES, Borgarnesi, símar 93-7119 og 7219. Gisting: Hótel Borgarnes hefur yfir að ráöa 10 herbergjum á hótelinu og 3 herbergjum í bænum. Bað er á hverjum gangi Cafeteria er á hótelinu og þar eru á boðstólum grill- réttir, ýmsir smáréttir, smurt brauð, kökur, kókó, öl og gos- drykkir o.fl Hótelið býður upp á góða aðstöðu til ráðstefnu- og fundarhalda. Rétt við hótelið er golfvöllur og mikil veiði í ám og votnum í nágrenninu. Hótelstjóri: Jóhannes Sigurðsson HÓTEL EDDA, Reykholti, Borgarfirði. Sími um Reykholt. Gisting: 64 eins- og tveggja manna herbergi á kr. 6.000.- og kr. 8.000.-, Svefnpokapláss á kr. 1.300.- til 2.000.-. Veit- ingasalur opinn kl. 08:00—23:00. Morgunverður (hlaðborð) á kr. 1.500.-. Verð á öðrum veitingum skv. matseðli. Sund- laug. Opið frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Rúnar Vilhjálmsson. SUNIARHEIMILIÐ BIFRÖST, Bifröst, Borgarfirði. Gisting, orlofsdvöl: 18 tveggja manna herbergi með handlaug og 8 þriggja manna herbergi með sér snyrtingu og sturtu. Sumartíminn júní, júlí og ágúst er skipulagður fyrir viku orlofsdvalir, ráðstefnur og fundi. Stakar máltíðir eða afsláttar matarkort, hálft eða fullt fæði. Sjálfsafgreiðsla. Fritt fæði og gisting fyrir börn með foreldrum til 8 ára aldurs. Matur á hálfvirði fyrir 8— 12 ára. Matur og kaffi fyrir starfs- hópa, fjölskyldufagnaði og hópferðir. Ráðstefnur, fundir og námskeið fyrir allt að 250 manns. Pantanir og upplýsingar í síma 17377 Reykjavík og 93-7102 (símstöðin Borgarnesi) Sumarheimilinu Bifröst. SJÓBUÐIR HF„ Ólafsvík, sími 93-6300. Gisting. Á hótelinu eru 38 tveggja manna herbergi. Heim- ilislegur matur, kaffi, kaffibrauð og grillréttir eru á boðstólum Hótel 1979 allan daginn i vistlegum matsal. Á þessu sumarhóteli er einnig setustofa með sjónvarpi. Hótelstjóri: Jenetta Báröardóttir HÓTEL STYKKISHÓLMUR, Stykkishólmi, sími 93-8330. Gisting: Hótel Stykkishólmur hefur yfir að ráða 26 tveggja manna herbergjum, sem öll eru með baði. Á hótelinu verður starfrækt cafetería, sem tekur um 100 manns. Þar verða veitingar seldar á vægu verði. i hótelinu er einn glæsilegasti danssalur landsins, sem tekur 300—400 manns i sæti. Sal- urinn er tilvalinn til árshátiðar- og ráðstefnuhalda. Einnig hefur Hótel Stykkishólmur. upp á aö bjóða minni fundarsali. Hótelið tekur að sér stórar og smáar ráðstefnur og útvegar svefnpokapláss Hótel Stykkishólmur útvegar báta til skoö- unarferða um Breiðarfjarðareyjar. Sundlaug er í næsta ná- grenni við hótelið Hótelstjóri: Guðrún Þorsteinsdóttir HÓTELBJARG, Búðardal, sími 95-2161. Gisting: Tveggja manna herbergi og fjölskylduherbergi. Morgunmatur og allur annar matur. Cpið allt árið. Hótelstjórn: Borghildur Hjartardóttir og Ásgeir Guð- mundsson. HÓTELEDDA, Bjarkarlundi, Reykhólasveit. Sími um Króksfjarðarnes. Gisting: 12 eins- og tveggja manna herbergi. á kr. 6.000.- og kr. 8.000.-. Veitingasalur opinn kl. 08:00—23:00. Morg- unverður (hlaðborð) kr. 1.500.-. Verð á öðrum veitingum skv. matseðli. Opið frá júní til ágústloka. Hótelstjóri: Snorri Bogason. HÓTEL EDDA, Flókalundi, Vatnsfirði. Sími um Patreksfjörð. Gisting: 16 eins- og tveggja manna herbergi m/baði á kr. 8.000,- og kr. 10.000.-. Veitingasalur opinn kl. 08:00—23:00. Morgunverður (hlaðborð) kr. 1.500.-. Verð á öðrum veiting- um skv. matseðli. Opið frá júní til ágústloka. Hótelstjóri: Ingibjörg Eyfells. HÓTEL MÁNAKAFFI, Mánagötu 1, ísafirði, sími 94-3777. Gisting: Á Hótel Mánakaffi eru tvö eins manns herbergi, fjögur tveggja manna og tvö hjónaherbergi. Hægt er að koma við svefnpokaplássi sé þess óskað. Hótelið hefur til umráða tvær íbúðir i bænum fyrir fjölskyldur eða hópa. Opið er allt árið. Verð á máltíðum er samkvæmt matseðli. I veit- ingasalnum eru einnig fáanlegir grillréttir. Þar er opið frá kl 08:00-23:30. Hótelstjóri: Bernharð Hjaltalín 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.