Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.05.1979, Blaðsíða 94
sjónvarpsherbergi er á 3. hæð. Auk þess eru nokkrir smá- salir, sem henta einkar vel t.d. fyrir umræðuhópa. Á hótelinu er mjög góð aðstaða til ráðstefnuhalda. Hótelstjóri: Einar Olgeirsson. HÓTEL REYNIHLÍÐ, Mývatnssveit, simi 96-44170. Gisting: 28 herbergi, þar af eru 8 með baði. Rúm eru 45. Veitingasalur fyrir 150 manns er opinn frá kl. 08:00—23:30 alla daga. Fjölbreyttur matseðill og bar er á hótelinu. Hótelstjóri: Arnþór Björnsson HÓTEL REYKJAHLlÐ, Skútustaðahreppi, S.-Þing., sími 96-44142. Gisting: Hótel Reykjahlíð, sem er opið yfir sumartímann hefur 12 eins og tveggja manna herbergi. Handlaug er í hverju herbergi og bað á gangi. Allar máltíðir eru á boðstól- um. Hótelið getur tekið á móti allt að 50 manna hópum í mat. Hótelstjóri: Guðrún Sigurðardóttir. HÉRAÐSHEIMILIÐ VALASKJÁLF, Egilsstöðum, símar 97-1261, 1262 og 1361. Gisting er ekki lengur fáanleg í Héraðsheimilinu, þar sem verið er að byggja nýja gistiaðstöðu. Heitur og kaldur matur er á boðstólum alla daga frá kl 08:00—23:30 og kostar morgunveröurinn kr. 1.500.-. Aðstaða fyrir ráðstefnur og fundarhöld er góð. Hótelstjóri: Finnur V. Bjarnason. HÓTELEDDA, Hallormsstað, S.-Múl. Sími um Hallormsstað. Gisting: 22 eins- og tveggja manna herbergi íbarnask. og húsmæðrask. á kr. 6.000 - og kr. 8.000.-. Svefnpokapláss á kr. 1.300.- til 2.000.-. Veitingasalur opinn kl. 08:00—23:00. Morgunverður (hlaðborð) kr. 1.500.-. Verð á öðrum veiting- um skv. matseðli. Opið frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Sigríður Einarsdóttir. HÓTELEDDA, Eiðum, S.-Múl. Sími Gisting: 42 eins- og tveggja manna herbergi á kr. 6.000,- og kr. 8.000.-. Svefnpokapláss á kr. 1.400,- til 2.000.-. Veit- ingasalur opinn kl. 08:00—23:00. Morgunverður (hlaðborð) kr. 1.500.-. Verð á öðrum veitingum skv. matseðli. Sundlaug. Stangaveiði í Gilsá og Selfljóti. Opið frá 22. júní til ágústloka. Hótelstjóri: Guðmundur Kristinsson. STAÐARBORG, Breiðdal. Gisting: 6 herbergi, 13 rúm. Svefnpokapláss er fyrir hendi. Matur seldur eftir matseðli. Tekið á móti hópum frá ferða- skrifstofum. HÓTEL HÖFN, Hornafiröi, sími 97-8240. Gisting: 40 herbergi, 70 rúm eru í hótelinu. Morgunverð- urinn, er hlaðborð. Verð á máltíðum er samkvæmt matseðli. Mjög góð aðstaða er til ráðstefnu og fundarhalda á Hótel Höfn, og vínbar er opinn yfir sumartímann. ( bænum er sundlaug, en gufubað á hótelinu. Rétt við hótelið er 9 holu golfvöllur. Hótelstjóri: Arni Stefánsson. HÓTEL EDDA, Skógum, A-Eyjafjöllum, Rang. Sími um Skarðshlíð og um Selfoss eftir kl. 20:00. Gisting: 34 eins- til þriggja manna herbergi á kr. 6.000.- til kr. 10.000.-. Svefnpokapláss á kr. 1.300.- til 2.000.-. Veit- ingasalur opinn kl. 08:00—23:00. Morgunverður (hlaðborð) kr. 1.500.-. Verð á öðrum veitingum skv. matseðli. Sundlaug. Gott byggöasafn. Opið frá 11. júní til ágústloka. Hótelstjóri: Áslaug Alfreðsdóttir. HÓTEL EDDA, Kirkjubæjarklaustri, S.-Skaft. Sími 99-7026. Gisting: 20 eins- til þriggja manna herbergi á kr. 6.000,- til 10.000.-. Svefnpokapláss á kr. 1.300 - til 2.000.-. Veitinga- salur opinn kl. 08:00—23:00. Morgunverður(hlaðborð) kr. 1.500.-. Verð á öðrum veitingum skv. matseðli. Útisundlaug. Opið frá 12. júní til ágústloka. Hótelstjóri: Margrét Isleifsdóttir. SUMARHÓTELIÐ FLÚÐUM, Hrunamannahreppi, sími 99-6630. Gisting: Eins, tveggja og þriggja manna herbergi. Veit- ingar eru seldar í skólanum/félagsheimilinu. Rúmgóðir salir eru i báðum húsunum og eru því Flúðir tilvalinn staður til funda og ráðstefnuhalds. Skjólborg er ný og sérbyggð gistiaðstaða sem rekin er í tengslum við hótel Flúðir. Þar eru átta rúmgóð tveggja manna herbergi með steypibaði og snyrtingu. Hverju her- HÓTELEDDA, Menntaskólanum Laugarvatni, Árn. Sími 99-6118. Gisting: 90 eins- og tveggja manna herbergi á kr. 6.000,- og kr. 8.000.-. Svefnpokapláss á kr. 1.300.- til 2.000.-. Veit- ingasalur opinn kl. 08:00—10:00 og kl. 19:00—21:00. Morgunverður (hlaðborð) kr. 1.500.-. Verð á öðrum veiting- um skv. matseðli. Opið 18. júní til ágústloka. Hótelstjóri: Erna Þórarinsdóttir. HÓTEL EDDA, Húsmæðraskólanum Laugarvatni, Árn. Sími 99-6154. Gisting: 27 eins- og tveggja manna herbergi m/sturtu og W.C. á kr. 8.000,- og kr. 10.000-. Veitingasalur opinn kl. 08:00—23:00. Morgunverður (hlaðborð) kr. 1.500.-. Verð á öðrum veitingum skv. matseðli. Sauna bað. Fundarsalir. Opið 12. júní til ágústloka. Hótelstjóri: Sigurbjörn Eiríksdóttir. HÓTEL ÞÓRISTÚN, Þóristúni 1, Selfossi, sími 99-1633. Gisting: Hótel Þóristún, sem er eina gistihúsið á Selfossi hefur 17 eins, tveggja og þriggja manna herbergi. Bað fylgir átta herbergjum, en annars er bað á hverjum gangi. Svefn- pokaþláss er ekki fyrir hendi. A hótelinu er veitingastofa, en þar er framreiddur morgunverður. Aðrar máltíðir eru ekki á boðstólum. Opiö er allt áriö. Hótelstjóri: Steinunn Hafstað 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.