Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 94
sjónvarpsherbergi er á 3. hæð. Auk þess eru nokkrir smá-
salir, sem henta einkar vel t.d. fyrir umræðuhópa. Á hótelinu
er mjög góð aðstaða til ráðstefnuhalda.
Hótelstjóri: Einar Olgeirsson.
HÓTEL REYNIHLÍÐ,
Mývatnssveit, simi 96-44170.
Gisting: 28 herbergi, þar af eru 8 með baði. Rúm eru 45.
Veitingasalur fyrir 150 manns er opinn frá kl. 08:00—23:30
alla daga. Fjölbreyttur matseðill og bar er á hótelinu.
Hótelstjóri: Arnþór Björnsson
HÓTEL REYKJAHLlÐ,
Skútustaðahreppi, S.-Þing., sími 96-44142.
Gisting: Hótel Reykjahlíð, sem er opið yfir sumartímann
hefur 12 eins og tveggja manna herbergi. Handlaug er í
hverju herbergi og bað á gangi. Allar máltíðir eru á boðstól-
um. Hótelið getur tekið á móti allt að 50 manna hópum í mat.
Hótelstjóri: Guðrún Sigurðardóttir.
HÉRAÐSHEIMILIÐ VALASKJÁLF,
Egilsstöðum, símar 97-1261, 1262 og 1361.
Gisting er ekki lengur fáanleg í Héraðsheimilinu, þar sem
verið er að byggja nýja gistiaðstöðu. Heitur og kaldur matur
er á boðstólum alla daga frá kl 08:00—23:30 og kostar
morgunveröurinn kr. 1.500.-. Aðstaða fyrir ráðstefnur og
fundarhöld er góð.
Hótelstjóri: Finnur V. Bjarnason.
HÓTELEDDA,
Hallormsstað, S.-Múl. Sími um Hallormsstað.
Gisting: 22 eins- og tveggja manna herbergi íbarnask. og
húsmæðrask. á kr. 6.000 - og kr. 8.000.-. Svefnpokapláss á
kr. 1.300.- til 2.000.-. Veitingasalur opinn kl. 08:00—23:00.
Morgunverður (hlaðborð) kr. 1.500.-. Verð á öðrum veiting-
um skv. matseðli. Opið frá miðjum júní til ágústloka.
Hótelstjóri: Sigríður Einarsdóttir.
HÓTELEDDA,
Eiðum, S.-Múl. Sími
Gisting: 42 eins- og tveggja manna herbergi á kr. 6.000,-
og kr. 8.000.-. Svefnpokapláss á kr. 1.400,- til 2.000.-. Veit-
ingasalur opinn kl. 08:00—23:00. Morgunverður (hlaðborð)
kr. 1.500.-. Verð á öðrum veitingum skv. matseðli. Sundlaug.
Stangaveiði í Gilsá og Selfljóti. Opið frá 22. júní til ágústloka.
Hótelstjóri: Guðmundur Kristinsson.
STAÐARBORG,
Breiðdal.
Gisting: 6 herbergi, 13 rúm. Svefnpokapláss er fyrir hendi.
Matur seldur eftir matseðli. Tekið á móti hópum frá ferða-
skrifstofum.
HÓTEL HÖFN,
Hornafiröi, sími 97-8240.
Gisting: 40 herbergi, 70 rúm eru í hótelinu. Morgunverð-
urinn, er hlaðborð. Verð á máltíðum er samkvæmt matseðli.
Mjög góð aðstaða er til ráðstefnu og fundarhalda á Hótel
Höfn, og vínbar er opinn yfir sumartímann. ( bænum er
sundlaug, en gufubað á hótelinu. Rétt við hótelið er 9 holu
golfvöllur.
Hótelstjóri: Arni Stefánsson.
HÓTEL EDDA,
Skógum, A-Eyjafjöllum, Rang. Sími um Skarðshlíð og um
Selfoss eftir kl. 20:00.
Gisting: 34 eins- til þriggja manna herbergi á kr. 6.000.- til
kr. 10.000.-. Svefnpokapláss á kr. 1.300.- til 2.000.-. Veit-
ingasalur opinn kl. 08:00—23:00. Morgunverður (hlaðborð)
kr. 1.500.-. Verð á öðrum veitingum skv. matseðli. Sundlaug.
Gott byggöasafn. Opið frá 11. júní til ágústloka.
Hótelstjóri: Áslaug Alfreðsdóttir.
HÓTEL EDDA,
Kirkjubæjarklaustri, S.-Skaft. Sími 99-7026.
Gisting: 20 eins- til þriggja manna herbergi á kr. 6.000,- til
10.000.-. Svefnpokapláss á kr. 1.300 - til 2.000.-. Veitinga-
salur opinn kl. 08:00—23:00. Morgunverður(hlaðborð) kr.
1.500.-. Verð á öðrum veitingum skv. matseðli. Útisundlaug.
Opið frá 12. júní til ágústloka.
Hótelstjóri: Margrét Isleifsdóttir.
SUMARHÓTELIÐ FLÚÐUM,
Hrunamannahreppi, sími 99-6630.
Gisting: Eins, tveggja og þriggja manna herbergi. Veit-
ingar eru seldar í skólanum/félagsheimilinu. Rúmgóðir salir
eru i báðum húsunum og eru því Flúðir tilvalinn staður til
funda og ráðstefnuhalds.
Skjólborg er ný og sérbyggð gistiaðstaða sem rekin er í
tengslum við hótel Flúðir. Þar eru átta rúmgóð tveggja
manna herbergi með steypibaði og snyrtingu. Hverju her-
HÓTELEDDA,
Menntaskólanum Laugarvatni, Árn. Sími 99-6118.
Gisting: 90 eins- og tveggja manna herbergi á kr. 6.000,-
og kr. 8.000.-. Svefnpokapláss á kr. 1.300.- til 2.000.-. Veit-
ingasalur opinn kl. 08:00—10:00 og kl. 19:00—21:00.
Morgunverður (hlaðborð) kr. 1.500.-. Verð á öðrum veiting-
um skv. matseðli. Opið 18. júní til ágústloka.
Hótelstjóri: Erna Þórarinsdóttir.
HÓTEL EDDA,
Húsmæðraskólanum Laugarvatni, Árn. Sími 99-6154.
Gisting: 27 eins- og tveggja manna herbergi m/sturtu og
W.C. á kr. 8.000,- og kr. 10.000-. Veitingasalur opinn kl.
08:00—23:00. Morgunverður (hlaðborð) kr. 1.500.-. Verð á
öðrum veitingum skv. matseðli. Sauna bað. Fundarsalir.
Opið 12. júní til ágústloka.
Hótelstjóri: Sigurbjörn Eiríksdóttir.
HÓTEL ÞÓRISTÚN,
Þóristúni 1, Selfossi, sími 99-1633.
Gisting: Hótel Þóristún, sem er eina gistihúsið á Selfossi
hefur 17 eins, tveggja og þriggja manna herbergi. Bað fylgir
átta herbergjum, en annars er bað á hverjum gangi. Svefn-
pokaþláss er ekki fyrir hendi. A hótelinu er veitingastofa, en
þar er framreiddur morgunverður. Aðrar máltíðir eru ekki á
boðstólum. Opiö er allt áriö.
Hótelstjóri: Steinunn Hafstað
86