Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 99

Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 99
Ráðstefnuskrifstofa alþjóðasamtaka flugumferðarstjóra, þegar þelr þinguðu á Hótel Loftleiðum. Kostir við að hafa ráðstefnur á l'slandi eru margir og skal aðeins nefnt, að flutningafyrirtæki, bíla- leigur, flugfélög (stór og smá), minjagripaverzlanir, veitingastað- ir, ferðaskrifstofur, hótel í Reykja- vík og úti á landi, leigubílar o.s.frv. hafa hagnað af ráðstefnum hér og ætti því að hvetja forstöðumenn fjölþjóðlegra fyrirtækja, læknafé- lög, o.fl. til aö auglýsa ísland sem ferðamanna- og ráðstefnuland. Það hefur og sýnt sig, að þeir sem koma hingað á ráðstefnur, eru ánægðir með þá þjónustu, sem þeir fá, landslag íslands, þjónustu og allt annað, sem svíkur engan. Námskeið og ráð- stefnur. Námskeið: þar eru kennd hin ýmsu efni. Ráðstefnur: Það nafn er notað, er fólk safnast saman til þess að skiptast á skoðunum, hugmyndum eða kunnáttu. Það er aðalatriðið, en einnig fer þar fram kennsla. Hversvegna eru valdir alþjóðlegir ráðstefnu- staðir? Flestir hafa betra næði og geta einangrað sig betur frá hinu dag- lega umhverfi, ef þeir fara í burtu. Allir þekkja, hvernig það er aö sitja fund í eigin fyrirtæki (umhverfi), þegar alltaf er verið að ónáða með síma o.fl. — eða — a) Þátttakendur geta betur ein- beitt sér að þeim vandamálum, sem þingið fjallar um. b) Allir eru á „sama báti" á ráðstefnum. c) Þátttakendur eru saman all- an tímann þ.e.a.s. frítíminn getur nýtzt til þess að efla kynningu meö fundarmönnum. ast á skoðunum, eftir að fundum lýkur. e) Betra umhverfi en heima hjá þátttakendum. Lega ráðstefnustaðar og mat á kostum hans Landfræðileg staða skiptir miklu máli, þegar fundarstaður er valinn. Ef um nokkurra daga ráðstefnu er að ræða, skiptir minna máli, hvar hún er, heldur en væri aðeins um helgarferð að ræða. Verð og gæði. Það skiptir margt máli, svo sem hraði, nákvæmni, fundarsalir tilbúnir á réttum tíma, fljót afgreiðsla, fjöldi smærri fundarsala (hópvinna), kennslu- stofur á staðnum, salir fyrir vinnu- hádegisverði, lokahóf (banquet), innrétting í sölum, tæki. Gisting. Athuga þarf tegund her- bergja. Margir vilja t.d. einsmanns herbergi. Getur hótelið boðið upp á það, sem til þarf (single/twin/ double/suites)? Hjálpartæki. Gera þarf nákvæma könnun á því, hvað hótelið hefur upp á að bjóða af hjálpartækjum, áður en staðurinn er valinn. Sýningarsvæði. Stærð sýningar- svæðis (bása), verð á sýningar- svæði, tæki og Ijós, sem til þarf, hvenær básar verða tæmdir eftir sýningu og hvenær þeirra er þörf yfir ráðstefnutímann. Dagskrá fylgdarfólks ráðstefnu- gesta („ledsagere"). Tímasetja og skipuleggja þarf sérstaka dagskrá þess. Dagleg áætlun. Fundir og fundar- tími, kaffihlé, tæki á fundina, há- degisverður, morgunkaffi, síð- degiskaffi, kvöldveröur, skemmt- anir, hvernig salir eiga að líta út þ.e. (,,set up style"). Biðja hótel um eftirfarandi: Hótel- bæklinga, teikningar og mál af fundarsölum, matseðla, verð á vinnuhádegisverði, kvöldverði, veizlu (banquet), verð á kaffi, öli, gosdrykkjum. Dagsetningar. Ákveða dagsetn- ingu á komu og brottför ráð- stefnugesta. Athuga, hve mörg ókeypis herbergi hótelið lætur í té. „Hospitality Suites" — hve margar? Fá uppgefið, hvernig á að 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.