Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 100
nota „hospitality suites“, eigið vín
o.s.frv. „Hospitality suite“: Setu-
stofa og eitt eða tvö svefnherbergi,
sem innangengt er á milli. Notað til
móttöku á gestum.
Verð á fundarsölum.
Verð á tækjum.
Verð á gistingu. Athuga „off
season" og sértilboð fyrir ráð-
stefnur.
Umsjón með þinginu.
Fá uppgefið, hver sér um þingið
af hótelsins hálfu. Aðeins einn
maöur á að vera ábyrgur fyrir
þinginu af hótelsins hálfu og einn
af hálfu ráðstefnunnar.
Skoða sjálfur staðinn (hótelið),
áður en ákvörðun er tekin.
Ráðstefnuhald annarra aðila á
viðkomandi hóteli. Fá lista yfir þá
aðila, sem haldið hafa ráðstefnu á
viðkomandi hóteli og umsagnir
þeirra.
Fá ráðstefnuþátttakendur
„pre-registered" á hótelió, þ.e.
gestum er raðað niður á ákveðin
herbergi fyrirfram.
Fá skriflega staðfestingu á öllu
frá hótelinu.
Koma á hótelið a.m.k. tveim
dögum á undan öðrum þátttak-
endum til þess að ganga úr
skugga um, að allt sé frágengið.
Yfirfara öll atriði, stór og smá,
með starfsmanni hótelsins með
vissu millibili, áður en þing hefst.
Athuga, aö daglega sé rétt upp-
lýsingatafla („bulletin board").
Aðalþættir, sem koma til athugunar,
þegar valinn er fundarstaður
(Meeting & Convention Magazine).
1. Góðurmatur 78% 9. Þægindi í sambandi
2. Nægir fundarsalir 68% við flutninga 28%
3. Fyrri viðskipti við 10. Nálægð flugvallar 23%
viðkomandi hótel/- 11. Hægt sé að skipa
starfsfólk 48% niður á herbergi fyr-
4. Gistiherbergi 47% irfram (pre-registra-
5. Fljót afgreiðsla tion) 19%
reikninga 46% 12. Sýningarsvæði á
6. Einn aðili sér um staðnum 17%
þingið af hálfu hót- 13. Hægt að stunda
elsins 41% sund, gufuböð, golf
7. Fljót inn- og út- á staðnum 16%
skráning (chech — 14. Svítur (suites) 12%
in/out) 41% 15. Þægindi í sambandi
8. „Audio-visual“ tæki við verzlanir og veit-
á staðnum 38% ingahús 9%
16. Nýr staður 6%
Nokkrar staðreyndir um ferðamál
Árið 1978 komu 75.700 erlendir ferðamenn til ís-
lands, en árið 1977 voru þeir 72.690. Aukning varð því
4.1%.
Gjaldeyristekjur, beinar og óbeinar, vegna erlendra
ferðamanna voru árið 1978 10.3 milljarðar, en 8.8
milljaröar árið 1977.
Þess má geta, að sé ál og álmelmi ekki meötalið,
voru gjaldeyristekjur vegna erlendra ferðamanna í 4.
sæti heildargjaldeyristekna þjóðarinnar.
Einnig má geta þess, að áætlað er, að um 6% af
vinnuafli íslenzku þjóðarinnar vinni að ferðamálum.
SAMKOMUSALIR
í Reykjavík
(suma er aðeins hægt
að fá leigða á vissum
árstímum).
Laugardalshöll
Háskólabíó
Norræna Húsið
Þjóðleikhúsið
Tónabíó
Austurbæjarbíó
Melaskólinn
Hagaskólinn
Sjómannaskólinn
Hamrahlíðarskólinn
Sætafjöldi:
3000
968
225 (2 salir)
661
481
787
180
300
200
320
Sætafjöldi:
Hótel í Reykjavík. Herbergja- Fjöldi
fjöldi: fundarsala:
Hótel Loftleiðir 216 13
Hótel Esja 133 4
Hótel Saga 106 4
Hótel Borg 46
Hótel Holt 53 1
Hótel Garður (sumar) 90
Hótel Hekla 31
Ráðstefna: Veizla: Veitingasalir
dagl. þjónusta
1090 673 120 og 130 í veitingabúð
86 og 250 í veitingabúð
200 140 120
345
830 700 60
300 200
50 50 50 (morgunverður aðeins)
92