Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 100

Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 100
nota „hospitality suites“, eigið vín o.s.frv. „Hospitality suite“: Setu- stofa og eitt eða tvö svefnherbergi, sem innangengt er á milli. Notað til móttöku á gestum. Verð á fundarsölum. Verð á tækjum. Verð á gistingu. Athuga „off season" og sértilboð fyrir ráð- stefnur. Umsjón með þinginu. Fá uppgefið, hver sér um þingið af hótelsins hálfu. Aðeins einn maöur á að vera ábyrgur fyrir þinginu af hótelsins hálfu og einn af hálfu ráðstefnunnar. Skoða sjálfur staðinn (hótelið), áður en ákvörðun er tekin. Ráðstefnuhald annarra aðila á viðkomandi hóteli. Fá lista yfir þá aðila, sem haldið hafa ráðstefnu á viðkomandi hóteli og umsagnir þeirra. Fá ráðstefnuþátttakendur „pre-registered" á hótelió, þ.e. gestum er raðað niður á ákveðin herbergi fyrirfram. Fá skriflega staðfestingu á öllu frá hótelinu. Koma á hótelið a.m.k. tveim dögum á undan öðrum þátttak- endum til þess að ganga úr skugga um, að allt sé frágengið. Yfirfara öll atriði, stór og smá, með starfsmanni hótelsins með vissu millibili, áður en þing hefst. Athuga, aö daglega sé rétt upp- lýsingatafla („bulletin board"). Aðalþættir, sem koma til athugunar, þegar valinn er fundarstaður (Meeting & Convention Magazine). 1. Góðurmatur 78% 9. Þægindi í sambandi 2. Nægir fundarsalir 68% við flutninga 28% 3. Fyrri viðskipti við 10. Nálægð flugvallar 23% viðkomandi hótel/- 11. Hægt sé að skipa starfsfólk 48% niður á herbergi fyr- 4. Gistiherbergi 47% irfram (pre-registra- 5. Fljót afgreiðsla tion) 19% reikninga 46% 12. Sýningarsvæði á 6. Einn aðili sér um staðnum 17% þingið af hálfu hót- 13. Hægt að stunda elsins 41% sund, gufuböð, golf 7. Fljót inn- og út- á staðnum 16% skráning (chech — 14. Svítur (suites) 12% in/out) 41% 15. Þægindi í sambandi 8. „Audio-visual“ tæki við verzlanir og veit- á staðnum 38% ingahús 9% 16. Nýr staður 6% Nokkrar staðreyndir um ferðamál Árið 1978 komu 75.700 erlendir ferðamenn til ís- lands, en árið 1977 voru þeir 72.690. Aukning varð því 4.1%. Gjaldeyristekjur, beinar og óbeinar, vegna erlendra ferðamanna voru árið 1978 10.3 milljarðar, en 8.8 milljaröar árið 1977. Þess má geta, að sé ál og álmelmi ekki meötalið, voru gjaldeyristekjur vegna erlendra ferðamanna í 4. sæti heildargjaldeyristekna þjóðarinnar. Einnig má geta þess, að áætlað er, að um 6% af vinnuafli íslenzku þjóðarinnar vinni að ferðamálum. SAMKOMUSALIR í Reykjavík (suma er aðeins hægt að fá leigða á vissum árstímum). Laugardalshöll Háskólabíó Norræna Húsið Þjóðleikhúsið Tónabíó Austurbæjarbíó Melaskólinn Hagaskólinn Sjómannaskólinn Hamrahlíðarskólinn Sætafjöldi: 3000 968 225 (2 salir) 661 481 787 180 300 200 320 Sætafjöldi: Hótel í Reykjavík. Herbergja- Fjöldi fjöldi: fundarsala: Hótel Loftleiðir 216 13 Hótel Esja 133 4 Hótel Saga 106 4 Hótel Borg 46 Hótel Holt 53 1 Hótel Garður (sumar) 90 Hótel Hekla 31 Ráðstefna: Veizla: Veitingasalir dagl. þjónusta 1090 673 120 og 130 í veitingabúð 86 og 250 í veitingabúð 200 140 120 345 830 700 60 300 200 50 50 50 (morgunverður aðeins) 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.