Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Síða 105

Frjáls verslun - 01.05.1979, Síða 105
ingur hana og jók. Þaö hefur verið komið á þurrfiskverkun og bita- fiskframleiðslu. Nú hefur Gletting- ur fengið aukið húsnæði og er fyrirhugað að vinna enn betur úr hráefninu en gert hefur veriö til þessa. Selfossbúar eiga hlut í tog- aranum Glettingi, sem gerður er út frá Þorlákshöfn og hefur hluti af afla hans verið nýttur í bitafisk en aðallega þó farið til vinnslu á Stokkseyri, þar sem fólk af Sel- fossi hefur síöan fengið störf í fiskvinnslunni. Fiskverkunin á Sel- fossi byggist hins vegar aðallega á hráefni frá aflahæstu bátunum í Þorlákshöfn. Á Selfossi munu vera 1700—1800 atvinnutækifæri í 3200 manna bæ. Er þetta miðað við tölu framteljenda, sem eru um 1300 talsins og þá heldur hátt áætlað, því aö vinna fyrir konur er af skornum skammti. Léttur iðn- aður, sem hentar kvenfólki, hefur þó aðeins fest rætur á Selfossi hin síðari ár og auk þess hefur aukin fiskvinnsla breytt þessari mynd konunum í hag. Saumastofa hefur verið starfrækt í bænum í áratug og var framan af í eigu einstaklinga á Selfossi og Reykjavík. Hún hætti hins vegar starfsemi fyrir rúmu ári og ákváðu konurnar á saumastof- unni þá að yfirtaka reksturinn. Þær tóku á sig skuldir og eignir og hafa rekið saumastofuna síðan af mikl- um dugnaði og myndarskap. Er húsnæðisskortur farinn að segja til sín hjá saumastofunni og hefur verið sótt um leyfi fyrir nýbyggingu. Þarna starfa nú milli 25 og 30 kon- ur. Saumað er úr voð, sem kemur frá prjónastofu austur í Vík, en Álafoss og Hilda hf. sjá um fram- haldið. Á Selfossi verður reynt að renna sterkari stoöum undir iðnaðinn á næstu árum. Menn gera sér grein fyrir, að framtíð staðarins getur ekki byggzt á öðrum atvinnu- greinum. Ekki er gert ráð fyrir að frumvinnsla landbúnaðarafurða aukist sem neinu nemi. Þá er heldur ekki við því að búast að fiskafli og vinnsla hans fari vax- andi við suðurströndina. Fullvinnsla land- búnaðarafurða Helgi Bjarnason, framkvæmda- stjóri Samtaka sveitarfélaga í Suðurlandskjördæmi sagði: ,,Við hér hjá samtökunum höf- um lagt áherzlu á að aukin úr- vinnsla á landbúnaðarafurðum verði forgangsverkefni í uppbygg- ingu atvinnulífsins hér á Selfossi eins og reyndar í öðrum þéttbýlis- kjörnum í þessum landshluta. Við höfum rifjað upp, að mörg rök hafi að vísu mælt gegn þessu hingað til, eins og óheyrilega hár flutn- ingskostnaður vegna fullunninnar vöru, sem farið hefur til Reykjavík- ur. Vegakerfið var líka slæmt. Nú er ástandið aftur á móti gjörbreytt. Flutningatækni vegna fullunninn- ar vöru er allt önnur og vegasam- bandiö eins gott og bezt verður á kosið." Menn hafa reiknað það út, að kostnaður við flutning fullunninna landbúnaðarafurða gæti orðið minni en við hráefnisflutninga, sem nú eiga sér stað. Bent er á að erlendis séu fullunnar mjólkurvör- ur fluttar hundruð kílómetra á markað en ekki látnar hafa við- komu í sérstakri vinnslu- og dreif- ingarstöð fyrir ekki stærra mark- aðssvæði en höfuðborgarsvæðið Kókómjólkin fer í neytendaumbúðum frá Flóabúlnu á markað. Nýmjólkin fer hlns vegar á tankbflum til frekari meðferðar í Mjólkursamsölunni í Reykjavík. Verður fullvinnslan flutt austur? 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.