Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 110

Frjáls verslun - 01.05.1979, Qupperneq 110
í Tryggvaskála meö margs konar klúbbastarfsemi. Glæsileg íþrótta- höll tók til starfa fyrir nokkru í bænum og þar er ákaflega vel búiö að íþróttafólki. Útisundlaug var tekin í notkun áriö 1977 og í tengslum viö hana er aðstaða til tennis- og körfuboltaæfinga. íþróttavöllurinn var mikiö endur- bættur vegna undirbúnings fyrir landsmót ungmennafélaganna í fyrra. Þegar á heildina er litiö má fullyrða að vel sé búió aö æskunni og öörum sem stunda vilja hollar íþróttir og líkamsrækt. Nú er aö hefjast hönnun á nýju elliheimili á Selfossi, sem væntan- lega veröur reist í nágrenni við Sjúkrahús Suðurlands, en það stendur í austurhluta bæjarins, skammt fyrir austan sýsluskrifstof- urnar. Heilsugæzlustöð hefur þegar verið tekin í notkun í sjúkra- húsbyggingunni en hún er rekin sameiginlega af Selfossbæ og nærliggjandi sveitarfélögum. í lok þessa árs er svo áformað að sjúkrahúsið sjálft taki til starfa. Þegar er afráðiö að á Selfossi verði fjölbrautarskóli í framtíðinni, alls fjögurra ára nám. Kennsla er þegar hafin samkvæmt námsskrá tveggja fyrstu ára í fjölbrautar- námi. Fjölbrautarskólinn á Sel- fossi verður væntanlega rekinn í tengslum við héraðsskólana á Skógum og á Laugarvatni. Þegar er risin ný bygging fyrir verknáms- kennslu fjölbrautarskólans og er það reyndar fyrsti áfangi fjöl- brautarskólabyggingar á Selfossi. Vantar öflugri byggðakjarna Fyrir nokkrum árum var veru- legur vaxtarbroddur í Selfossi varðandi íbúafjölgun. Kom það að einhverju leyti í kjölfar Vest- mannaeyjagossins en fjöldi húsa var þá byggður í bænum. Þróunin hefur verið jafnari allra síðustu ár- in en þó hefur Selfoss yfirleitt sýnt drjúga aukningu í mannfjölda miðaö við aðra staði af svigaðri stærð. Á Suðurlandi í heild hefur þróunin hins vegar orðið sú að fleiri hafa flutzt brott en setzt þar að. Ástæðan er talin sú, að í landshlutanum hafi ekki myndazt nægilega öflugur byggðakjarni til að vega á móti þessari flutninga- tilhneigingu. Þéttbýlið hefur verið það dreift. Efling Selfoss kann að breyta þessari mynd í framtíðinni. KAU PFÉLAG SKAFTFELLINGA býður ySur velkomm til VESTUR-SKAFTAFELLSSÝSLU og veitir m. a. eftirfarandi þjónustu: VlK I MÝRDAL: Almenn sölubúð Hótel — opið allt árið Bifreiðaverkstæði Smurstöð Hjólbarðaviðgerðir SHELL, BP og ESSO- þjónusta og kvöldsala. VlKURSKÁLI Ný og glæsileg ferðamannaverzlun við hring- veginn. Allar vörur fynr ferðamanmnn. Á Kirkjubæjarklaustrí: Almenn sölubúð. ESSO, SHELLog BP- þjónusta. Bhell TJF KAUPFÉLAG SKAFTFELUNGA VÍK og KIRKJUBÆJARKLAUSTRI Systrastapi 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.