Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 113

Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 113
fossi og nágrenni. Aftur á móti eiga bílar úr sveitinni oft leið um þéttbýlið, þegar bændur fara í kaupstað. Lambið við veginn Framrúðubrot eru afskaplega algeng í umdæmi Gísla Bjarna- sonar og er það oft við skoðun bílanna, sem farið er að gera þau mál upp. Gerði Gísli ráð fyrir að tryggingarfélagið þyrfti að borga fjórfalda iðgjaldaupphæðina fyrir framrúðutryggingu vegna tjóna á ári hverju. Næstum allir kaupa þessa tryggingu með ábyrgðar- tryggingunni en hún kostar 6000 krónur aukalega. Af öðrum al- gengum óhöppum í umferöinni úti í sveitunum eru slys, sem bílar valda á búpeningi, einkanlega sauðfé. Sagði Gísli, að áður fyrr hefðu bílstjórar næsta lítiö hirt um að tilkynna slík atvik en nú létu menn þó vita. Nokkuð skiptar skoðanir hafa verið um bótaskyldu í þessu efni enda oft sem bændur hafa ekki sýnt nægilega aðgát við geymslu búpeningsins. Þó benti Gísli m.a. á, að vegurinn milli Sel- foss og Reykjavíkur lægi um af- réttarlönd Ölfusinga á Hellisheiði. Þrátt fyrir öll vafaatriði í sambandi við bótaskylduna sagði Gísli ákveðnar reglur vera til um greiðslu bóta. Fyrir sauðfé er það gert samkvæmt matsveröi, sem kemur frá framleiðsluráði land- búnaðarins á hverju vori. í fyrra var verðið á hvern dilk ákveðið 23.500 kr. en 1. verðlaunahrútur átti að borgast á 86.800 kr. Um bætur fyrir stórgripi er samiö sérstaklega við eigendur. Aðspurður um aðbúnað á sveitabýlum út frá ákvörðunum um brunatryggingar sagði Gísli, að sérstakur afsláttur væri veittur, þar sem brunavarnir væru góðar. Það er ofurlítiö misjafnt eftir hreppum. Dreifbýlishrepparnir sameinast um slökkvibúnað og hafa þannig eina miðstöð tveir, þrír eða fleiri saman. Eldvarnir á bæjum eru mjög misjafnar. Skilningur er þó vaxandi á nauðsyn þess að hafa slökkvitæki tiltæk heima. við. Gott eftirlit er með öllum rafbúnaði, sem trúnaöarmaður rafveitnanna gerir úttekt á. Viö rifjuðum það upp að ekki heyrði það með öllu fórtíðinni til, að tekið sé fram í fréttum af eldsvoð- um, að eignir manna hafi verið lágt vátryggðar. Við spurðum Gísla, hvort menn vátryggðu í samræmi við verðgildi eigna sinna. Hann sagði að oft ríkti talsvert hugsun- arleysi í þeim efnum. Tryggingar- starfsmenn reyna þó að brýna fyrir fólki að tryggja allar aukningar við innbú. En síðan tryggingarfélögin fóru að hækka tryggingarupp- hæðina sjálfkrafa eftir verðlags- þróuninni hefur ástandið lagast stórlega. Áður áttuðu menn sig hreinlega ekki á verðlagsbreyting- unum og því var oft lágt vátryggt. Ferðamannaverzlun: Bensínsala: Bifreiðastöð Selfoss: öl, sælgæti, pylsur, ís og Bensín, olíur og Leigubílar hvert á land alls konar ferðavörur. bifreiðavörur. sem er. Sími 1266 Veitingasalur: Alls konar grillréttir, réttur dagsins, kaffi og FOS8NESTK kökur, brauðsamlokur. Smurt brauð og kalt borð fyrir Austurvegi 46, Selfossi veislur og samkvæmi. Sendum heim Símar 1266 og 1356 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.