Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 117

Frjáls verslun - 01.05.1979, Side 117
nú um þetta leyti árs. Hún getur staðið alveg til jóla en þá tekur við dautt tímabil. Afköst stöðvarinnar eru eðlilega ekki jafnmikil og hjá stöðvum í Reykjavík vegna þeirra miklu vegalengda sem yfirleitt þarf að aka með steypuna. Bílar frá stöðinni fara jafnvel alla leið aust- ur í Landeyjar. Mest hefur verið afgreitt um 16 þúsund rúmmetrar yfir árið á meðan Viðlagasjóðs- húsin voru í byggingu á Selfossi. Verðið á steypunni hjá Steypu- stöð Suðurlands er hið sama og hjá steypustöðvunum í Reykjavík en síðan leggst á kílómetragjald, þegar komið er út fyrir 10 kíló- metra radíus frá stöðinni. Steypu- efnið vinna starfsmenn stöðvar- innar að mestu leyti sjálfir austan- fjalls en verða þó að fá sand hjá Björgun í Reykjavík líka. Heur efn- ið austanfjalls reynzt ágætlega og er það talið betra en það efni, sem steypustöðvar í Reykjavík hafa al- mennt aðgang að. Ekki er komin reynsla á framleiðslu Steypu- stöðvar Suðurlands ennþá hvað sprungur í steypu snertir, en Ólaf- ur kvaðst vongóður um að ástandið yrði allt annað og betra en í Reykjavík vegna meiri gæða efnisins. Svartsýnn á ástandið Við spurðum Ólaf, hvernig horfði um byggingarframkvæmdir í sumar. „Maður er nú heldur svartsýnn núna,“ svaraði Ólafur. ,,Það er heldur ekki nema von. Þetta er engin ríkisstjórn, sem við höfum. Það virðist allt vera að dragast saman og ég er mjög svartsýnn á framtíðina. Þetta sumar að minnsta kosti." Mjög mikill samdráttur virðist vera í framkvæmdum opinberra aðila. Þó er verið að Ijúka ýmsum verkum, sem komin voru í gang. Óvissa ríkir um framhald annarra eins og t.d. félagsheimilisbygg- ingu á Selfossi. Ólafur sagöi, aö enginn vissi raunverulega hvað menn réðust í miklar framkvæmd- ir, hvorki einstaklingar né sveitar- félögin í sýslunni. Þó nefndi Ólafur að þeir hjá steypustöðinni kæmu víða við. Meðal verkefna núna að undanförnu hefur verið fjöl- brautarskóli á Selfossi, undirstöð- ur og stokkur um heitavatnspípur Ný fjölbýlishús í byggingu á Selfossi. fyrir hitaveitu Ölfushrepps, fjöl- býlishús í Þorlákshöfn og að auki hefur hún haft talsverð verkefni fyrir Vegagerð ríkisins vegna brúargerðar. Yfirleitt getur Steypustöó Suðurlands afgreitt steypu til viöskiptavina sinna með tveggja til þriggja daga fyrirvara. ! Hefur þú kynnt þér þjónustu Landsbankans á Suóurlandi ? Afgreiðslur og útibú Landsbanka íslands á Suðurlandi eru tilbúin að veita þér hvers konar bankaþjónustu og fyrirgreiðslu. Upplýsingar og upplýsingabæklingar eru ávallt til reiðu. LANDSBANKINN \f/ Banki allra landsmanna 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.