Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Page 3

Frjáls verslun - 01.06.1979, Page 3
frjáts verzfun 6. tbl. 1979 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi: Frjáist framtak hf. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Jóhann Briem. RITSTJÓRI: Markús Örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Pétur J. Eiríksson. FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMAÐUR: Margrét Sigursteinsdóttir. AUGLÝSINGADEILD: Linda Hreggviðsdóttir. Guðlaug Sigurðardóttir. LJÓSMYNDIR: Loftur Ásgeirsson. SKRIFSTOFUSTJÖRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdóttir. Tímaritið er gefið út í samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18. Símar: 82300 - 82302. Auglýsingasími: 82440. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benediktssonar BÓKBAND: Félagsbókbandið hf. LITGREINING KÁPU: Korpus hf. PRENTUN Á KÁPU: Prenttækni hf. Askriftarverð kr. 1495 á mán- uði. Jan—apríl kr. 5980. öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkis- styrkt blað. Til lesenda... Hér hefur áöur verið sagt aö Islendingar búi í þjóöfélagi opinberra tilskipanna. Er það hér með Itrekað af tilefni þess að nú hefur æösti yfirmaður Pésts og síma, samgönguráðherra, sem einnig er menntamála- ráðherra ákveðið aö íslenzk blöð skuli sundurgreind í burðargjaldflokka eftir þvi hvort þau eru pélitísk eöa ekki. Sem sagt ef blaðið heitir Stéttarbaráttan, Réttur eða hvað þau nú heita flokksmálpipurnar, þá skal það greiða hálft péstburðargjald á við éháð og málefnaleg blöð eins og Frjálsa verzlun, Sjávarfréttir og önnur sérrit. Þetta er slðasta dæmið um heimsku- pör hinna opinberu tilskipenda og stjórn- leysið, sem rlkir I verðlagsmálum og kemur þeim einum I koll, sem slzt skyldi - neyt- endum. flnnars eru burðargjöld Pósts og síma, sem um slðustu mánaðamót hækkuðu um lC5/o hvað Frjálsa verzlun snertir, oröin svo há að útgáfufyrirtæki sjá sér orðið hag I að dreifa sjálf blööum. Þannig verður Póstur og sími af tekjum þrátt fyr- ir allar hækkanir. En það er orðið alvarlegt mál þegar mennta- málaráðherra landsins ætlar að fara að rlfa upp blöð til að athuga hvort þau eru pólitlsk eða ekki og ákveöa þannig burðar- gjöld. Slíkt er hlægilegt og manninum ekki sæmandi. Honum skal þvl bent á að aldrei er of seint að iðrast og leiðrétta fyrri ákvarðanir. Ddhann Briem 3

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.