Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Qupperneq 3

Frjáls verslun - 01.06.1979, Qupperneq 3
frjáts verzfun 6. tbl. 1979 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og atvinnumál. Stofnað 1939. Útgefandi: Frjáist framtak hf. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Jóhann Briem. RITSTJÓRI: Markús Örn Antonsson. FRAMKVÆMDASTJÓRI: Pétur J. Eiríksson. FRAMLEIÐSLUSTJÓRI: Ingvar Hallsteinsson. BLAÐAMAÐUR: Margrét Sigursteinsdóttir. AUGLÝSINGADEILD: Linda Hreggviðsdóttir. Guðlaug Sigurðardóttir. LJÓSMYNDIR: Loftur Ásgeirsson. SKRIFSTOFUSTJÖRN: Anna Kristín Traustadóttir. Anna Lísa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdóttir. Tímaritið er gefið út í samvinnu við samtök verzlunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18. Símar: 82300 - 82302. Auglýsingasími: 82440. SETNING OG PRENTUN: Prentstofa G. Benediktssonar BÓKBAND: Félagsbókbandið hf. LITGREINING KÁPU: Korpus hf. PRENTUN Á KÁPU: Prenttækni hf. Askriftarverð kr. 1495 á mán- uði. Jan—apríl kr. 5980. öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkis- styrkt blað. Til lesenda... Hér hefur áöur verið sagt aö Islendingar búi í þjóöfélagi opinberra tilskipanna. Er það hér með Itrekað af tilefni þess að nú hefur æösti yfirmaður Pésts og síma, samgönguráðherra, sem einnig er menntamála- ráðherra ákveðið aö íslenzk blöð skuli sundurgreind í burðargjaldflokka eftir þvi hvort þau eru pélitísk eöa ekki. Sem sagt ef blaðið heitir Stéttarbaráttan, Réttur eða hvað þau nú heita flokksmálpipurnar, þá skal það greiða hálft péstburðargjald á við éháð og málefnaleg blöð eins og Frjálsa verzlun, Sjávarfréttir og önnur sérrit. Þetta er slðasta dæmið um heimsku- pör hinna opinberu tilskipenda og stjórn- leysið, sem rlkir I verðlagsmálum og kemur þeim einum I koll, sem slzt skyldi - neyt- endum. flnnars eru burðargjöld Pósts og síma, sem um slðustu mánaðamót hækkuðu um lC5/o hvað Frjálsa verzlun snertir, oröin svo há að útgáfufyrirtæki sjá sér orðið hag I að dreifa sjálf blööum. Þannig verður Póstur og sími af tekjum þrátt fyr- ir allar hækkanir. En það er orðið alvarlegt mál þegar mennta- málaráðherra landsins ætlar að fara að rlfa upp blöð til að athuga hvort þau eru pólitlsk eða ekki og ákveöa þannig burðar- gjöld. Slíkt er hlægilegt og manninum ekki sæmandi. Honum skal þvl bent á að aldrei er of seint að iðrast og leiðrétta fyrri ákvarðanir. Ddhann Briem 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.