Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 15
\ framleiðslumagn. Gerö hefur verið rekstraráætlun fyrir árið 1979 og eru horfur góðar, ef ekki verða óvæntar breytingar í markaðsmál- um og verðlagsþróun. Fundurinn ákvað að leita samþykkis hluthafa um aukningu á hlutafé Dyngju upp í 24 milljónir króna. Kaupfélag Hér- aðsbúa hefur nú samþykkt hluta- fjáraukninguna fyrir sitt leyti. Þrengsli há nú starfseminni, en nokkuð mun úr rætast, því að um þessar mundir er verið að taka í notkun um 100 fermetra viðbótar- húsnæði, sem prjónastofan fær í framhaldi af því húsnæði sem hún hefur nú. Á fundinum var ákveðið að bæta vélakostinn, en geta má þess að Dyngja hefur verkefni við prjónaskap fyrir saumastofur í ná- grenninu, og eru prjónavélarnar fullnýttar og hefst ekki undan. Auk þeirrar starfsemi, sem hér er getið, er prjónað úr gerviefnum, og er sú starfsemi að Útgaðri á Egilsstöðum og sér Ólafur Sigurðsson um þann hluta starfseminnar. Nú er verið að vinna peysur fyrir Rússlandsmark- að í Dyngju, og er það nægilegt verkefni fram á mitt ár, en nægileg verkefni eru framundan þegar því lýkur. Hjá Dyngju vinna nú um 40 manns. Hreinsibúnaður í álverinu Um miðjan maí sl. var tekinn í notkun fyrsti áfangi hreinsibúnaðar í álveri (slenzka Álfélagsins í Straumsvík. Er hér um að ræða hreinsun á afsogslofti frá 40 kerum, þ.e. 1 /7 af öllum kerum álversins. Hreinsikerfi þetta byggist aðal- lega á eftirgreindum þrem megin- atriðum: 1) Lokun rafgreiningakeranna með kerþekjum. 2) Afsogsrörfyrir kerreykinn. 3) Hin eiginlega hreinsistöð. Auk þess er ýmiss hjálparbúnað- ur nauðsynlegur, svo sem sérstak- ur súrálsflutningakrani, hjálpar- skautbrú og tölvubúnaður til tölvu- stýringar á framleiðslunni, loft- þjöppustöð og spennistöð. Mark- mið það, sem sett var við hönnun hreinsibúnaðar fyrir verksmiðjuna, var annars vegar að bæta and- rúmsloftið í kerskálunum með lok- un rafgreiningarkeranna og hins vegar að draga úr mengun frá verksmiðjunni til samræmis við óskir yfirvalda. Kalda boröid í Blómasalnum Bjóðið viðskiptavinum í kalda borðið í hádeginu eða upp á fjölbreyttan matseðil í Blómasal. Munið hin vinsælu skemmtikvöld með dagskrám tileinkuðum ýmsum þjóðlöndum nær og fjær og girnilegum sérréttum. Verið velkomin í gistingu og mat HÓTEL LOFTLEIÐIR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.