Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1979, Síða 7

Frjáls verslun - 01.12.1979, Síða 7
og nu „Listin verður að fá sinn sjens", segir Jón Ólafsson, forstjóri Hljómplötuútgáfunnar í viðtali við Frjálsa verzlun. Hljómplöluiðnað- ur er tiltölulega ný grein hérlendis. Margir eru þeirrar skoðunar, að ekki sé hœgt að flokka hljómplöluútgáfu undir iðngreinar en þannig er það nú samt. Það erþó síður en svo ný bóla að islenzkar hljómplötur liti dagsins Ijós en á siðustu árum hefur mikill fjörkippur fœrst i innlenda hljómplötuútgáfu. Þannig hefur iðnin skapað sér alveg nýjan sess miðað við það sem áður var, og aldrei hafa verið gefnar út jafnmargar plötur og einmitt nú um þessar mundir. Eitt fyrirtœkjanna í þessari grein er Hljómplötuútgáfan. Jón Ólafsson, forstjóri hennar, segir frá ýmsum athyglisverðum þáttum varðandi þennan sérstœða atvinnu- rekstur. Vörur, þjónusta, bls. 44. A ð þessu sinni brugðum við okkur suður í Hafnarfjörð til að litast um i nokkrum stofnunum og fyrirtœkjum. Fyrst lögðum við leið okkar í peningastofnanir bæjarins, sparisjóðinn, sem er þeirra stærstur og siðan útibú Iðnaðarbanka, Samvinnubanka og Útvegsbanka. Kaup- félag Hafnfirðinga er á uppleið að sögn kaupfélagsstjórans og mikið var að gera í bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði. A nnað fyrirtœkiþar í bæ, Glerborg hf, hefur um 50% af markaðshlutdeild hér á landi fyrir einangrað gler. Byggð, bls. 48. Skoðun 36 Samhent þjóð getur lifað kónga- lífi á islandi Öskar Jóhannsson, kaupmaður, ritar grein um stöðu einkaframtaksins í verzlun á islandi og kjarna vandamálanna i efna- hagslífi þjóðarinnar. 38 Alþýðuleikhúsið, leikhús hins frjálsa framtaks Slgurður Sigurðsson, blaðamaður, ritar huglelðingu um lofsverðan árangur elnkaframtakslns í hinu svonefnda Al- þýðuleikhúsi. Vörur, þjónusta 42 Kaupmannahöfn í þjóðbraut fyrir vöruflutninga í lofti Stöðug aukning er i fraktflutnlngum Ffuglelða frá Kaupmannahöfn. Mestar annir á haustin. 44 „Listin verður að hafa sinn sjens, þó að hún sé ekki arðbær að sama skapi“ — segir Jón Olafsson, forstjóri Hljóm- plötuútgáfunnar h.f., sem hefur geflð út 26 hljómplötur. Byggð 48 Sparisjóðurinn er stærstur af peningastofnunum í Hafnarfirði Rœtt vlð forstöðumenn peningastofnana í bænum, Sparlsjóði Hafnarfjarðar, Iðnaðarbankanum, Samvlnnubankanum og Útvegsbankanum. 49 „Kaupfélag Hafnfirðinga er á uppleið" Spjallað við örn Ingólfsson, kaupfélagsstjóra í Hafnarflrði um rekstur kaupfélagsins, sem nú á fimm verzlanlr. 50 Bókabúð Olivers Steins — og Skuggsjá — eitt og sama fyrirtækið 51 „Við erum með 50% markaðshlutdeild“ — seglr Anton BJarnason, forstjórl Glerborgar. Borgarlíf 52 Sælkerar, sem slá í gegn Sælkerakvöldin vlnsælu meðal fjöl- breyttrar skemmtunar á vetrardagskrá Hótel Loftlelða. Til umræðu 54 Sjálfsblekking mennska og sýndar-

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.