Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Síða 9

Frjáls verslun - 01.12.1980, Síða 9
Hver verður ríkur af Búðardals leir? Á Búðardalsleirinn eftir að færa Dalamönnum góðar tekjur? Tæplega á næstu árum, en margt bendir til þess að í leirnum felist þó- nokkrir framleiðslu og at- vinnumöguleikar. Um er að ræðá sjávarleir i Hvamms- firði og er áætlað að unnt sé að vinna þar um 40 milljónir tonna. Sá er galli á gjöf jarðar að Búðardalsleirinn er gróf- kornóttur og vandmeðfarinn í vinnslu og styrkleikinn er ekki mikill. Hugsanlegt er þó að bæta megi eiginleika hans með hreinsun og blöndun, þannig að hann verði hentungur í múrsteina og gróft byggingarefni. Framleiðslukostnaður yrði hins vegar hár vegna þessa og því erfið samkeppni við önnur byggingarefni. Hins vegar ætti samkeppnisað- staðan að vera góð gagn- vart erlendum múrsteinum, sem einstaka sinnum hafa verið fluttir inn, vegna lægri flutningskostnaðar. Heimamenn hafa stofnað félag um rannsóknir á Búð- ardalsleirnum og hefur nefnd á vegum Fram- kvæmdastofnunar ríkisins hvatt til þess að þessum um rannsóknum verði fylgt eftir. Nýr formaður hagfræðinga Tryggvi Pálsson, for- stööumaður hagfræði- og áætlanadeildar Landsbanka íslands, var nýlega kjörinn formaður Félags viðskipta- fræóinga og hagfræðinga. Tekur hann við því embætti af Brynjólfur Bjarnasyni, framkvæmdastjóra Al- menna bókafélagsins. Aðrir í stjórn með Tryggva eru: Björn Björnsson, Kjara- rannsóknarnefnd, varafor- maður, Páll Bragi Kristjóns- son, IBM, ritari, Kirstín Flygering, Félagi iðnrek- enda, gjaldkeri, Gunnlaugur M Sigmundsson, fjármála- ráðuneyti, formaður kjara- nefndar, Pétur J. Eiríksson, Frjálsu framtaki, formaður fræðslunefndar og Þórður Friðjónsson, forsætisráðu- neyti, meðstjórnandi Hörmung á hörmung ofan Tilraunir Sjónvarpsins til að gæta hlutleysis koma stundum illa niður á áhorf- endum. Eitt dæmi eru blað- urþættir sem samviskusam- lega hefur verið skipt á milli kandídata frá hverjum flokki. Þetta byrjaði með hörmu- lega leiðinlegum þætti Vil- borgar Harðardóttur (Abl.) um fjölskyldupólitík. Jón Steinar Gunnlaugsson, lög- fræðingur (S) fylgdi í kjöl- farið með enn leiðinlegri og verr gerðan þátt um hvort væri einhver munur á stjórnmálaflokkunum. Jón Baldvin Hannibals- syni (A) tókst svo að vera leiðinlegri en þau bæði til samans, með þætti um verkalýðshreyfinguna. Oss er tjáð að Magnús Bjarn- freðsson vofi nú yfir þjóð- inni, fyrir hönd framsóknar- flokksins. Oss er ennfremur tjáð, oss til mikillar skelfingar, að þessir fulltrúar flokkanna eigi að halda áfram að skipta því á milli sín að halda uppi landsföðurlegum fræðsluþáttum í sjónvarps- sal. Þetta ætti aö varða við lög. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.