Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.12.1980, Blaðsíða 11
Hinn ráðandi minnihluti Lýðræðissinnum er farið að óa viö því hvernig Al- þýðubandalagið kemst til stööugt vaxandi áhrifa inn- an allrar stjórnsýslu lands- ins svo ekki sé talað um ríkisstjórnina sjálfa. Svo markvisst hefur flokkurinn unnið að því að koma skólastrákum og öðrum léttadrengjum meö sér- fræðingstitil inn í ráðuneyti og nefndir að gamalreyndir embættismenn afgreiða vart mál af pólitískri þýðingu án þess að það sé brennt marki Alþýðubandalagsins. Er flokkurinn með 20% fylg- ið kominn með úrslitaáhrif í svo mörgum og mikil- vægum málaflokkum að jafnvel Framsóknarmönnum er farið að blöskra og hafa þeir þó verið kommum um- burðarlyndastir. Fyrir nokkrum árum upp- götvuðu kommar nýja leið til að koma baráttumálum sín- um í framkvæmd án tillits til óska meirihluta á Alþingi. Það var með því að láta verkalýðshreyfinguna semja beint við vinstristjórnir um félagsmálapakka. Hafa þannig komist í gegn mörg kommamál á meðan þing- menn meirihlutans standa eins og glópar. „Allir vildu Lilju kveðið hafa“ Nú fer fram hin harðvítug- asta barátta meðal stjórn- málamanna um það, hverj- um það verður að þakka að hingað til lands verði keypt rannsóknartæki til greining- ar á krabbameini, sem læknar hafa lengi talið þörf fyrir. Þetta er dýrt tæki, sem kostar að minnsta kosti 600 milljónir króna. Fimmtudaginn 11. des- ember lagði Þorvaldur Garðar Kristjánsson fram breytingartillögu við aðra umræöu fjárlaga, sem felur í sér að veita 600 miljónir króna til þessara kaupa. Daginn eftir, um svipað leyti Ný skýring Þaö var dálítið uppþot á Suðurnesjum þegar Carter tók upp á því, í sparnaðar- skyni, að leyfa ekki að ráöa nema einn mann í staðinn fyrir hverja tvo sem hættu í vinnu hjá hernum. Þótti sem þarna væri spónn úr aski þeirra syðra. Benedikt Gröndal var þá utanríkisráðherra og hann tók að sér að reyna að kippa þessu í lag. Vinstri menn urðu æfir og töldu lítilmót- legt að utanríkisráðherra landsins træði stafkarls stíg í þessu máli. Nú hefur Ólafur Jó- hannesson, utanríkisráð- herra, sent frá sér tilkynn- ingu um að búiö sé að kippa þessu í lag og héreftir komi maður i manns staö. Til þess að halda stjórnarfriðinn er þó eytt öllu tali um áhrif á at- vinnulíf á Suðurnesjum. Nú heitir það að með þessu sé létt hinu mikla og óhæfilega álagi sem hafi verið á íslenskum starfs- mönnum Varnarliðsins 00 Þorvaldur Garðar mælti fyrir þessari tillögu, var Svavar Gestsson heilbrigð- is- og tryggingaráðherra í veislu á Landspitalanum, vegna afmælis stofnunar- innar, þar sem hann tilkynnti að þetta mál yrði tekið til sérstakrar athugunar í ríkis- stjórninni. Vfirlæknirinn reis þá úr sæti sínu og króaði Svavar af, með því að þakka þessa rausnarlegu gjöf. Nú voru góð ráð dýr. Þor- valdi Garðari var þá gefið til kynna að tillaga hans yrði felld, þar sem ríkisstjórnin ætlaði að leysa þetta mál á annan hátt en með fjárveit- ingu, væntanlega með sér- stakri lántökuheimild. En þá kom í Ijós að enn fleiri ætl- uðu að leysa þetta mikla mál, er Alexander Stefáns- son skýrði frá því að meiri- hluti Fjárveitinganefndar hefði ætlað að gera sér- stakar ráðstafanir í þessu máli. Vonandi tekst mönn- um aö koma sér saman um hvernig á að leysa þetta mikla framfaramál. Birgir til ferða- málaráðs ? Það var nokkurt áfall fyrir Flugleiðir að einn reyndasti markaðsmaður fyrirtækis- ins, Birgir Þorgilsson, sagði starfi sínu lausu frá betur hnútum kunnugur innan IATA en flestir samstarfsmanna hans. Wlarkaðsreynsla hans er mikil enda var hann lengi forstöðumaður skrifstofu Flugfélagsins í Kaupmannahöfn, miðstöö sölu íslandsferða, og síðan aðalmarkaðsmaður Flugfélags íslands hér heima. En líkur eru á að íslenskur ferðaiðnaður fái áfram að njóta starfskrafta Birgis, því heyrst hefur að hann stefni að starfi hjá Ferðamálaráði. Hafa fróöir menn bent á í því sambandi að ekki líði mjörg ár þar til Lúðvík Hjálmtýs- son, framkvæmdastjóri Ferðamálaráðs láti af störf- um. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.